Leita í fréttum mbl.is

Ríkasti vinnumaðurinn á Íslandi

Anno 1910.

vinnumaður í sveit á íslandi

Ríkasti vinnumaðurinn á  landinu er vafalaust Davíð Þorsteinsson, sonur Þorsteins hreppstjóra að Arnbjarnarlæk í Þverárhlíð í Mýrarsýslu.

Hann setti á vetur í haust 500 fjár og um 30 hross. Auk þess á hann tvær jarðir, Spóamýri í Þverárhlíð og Þorgautsstaði í Hvítársíðu.

Davíð er 32 ára að aldri. Hann er maður blátt áfram og yfirlætislaus og hefur jafnan verið vinnumaður föður síns og unnið honum trúlega.


mbl.is Heimamenn þekkja líklega gjaldmiðilinn betur en hinir
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband