Leita í fréttum mbl.is

Hlutafélagið Málmur í fjárþröng

Anno 1908. 

gullverkamenn

Hlutafélagið Málmur hf, hélt nýlega aðalfund sinn. Búið er að verja 24 þús. kr. til vélakaupa og ransókna og er félagið nú komið í 4500 kr. skuld.

Leitað hefur verið álits sænsks félags, og taldi það þurfa 250 þús. til gullvinnslunnar, en það fékst ekki í Svíþjóð.

Einnig var leitað til Lundúna, en árángurslaust. Sumir fundarmenn töldu aðferðina við gullleitina hafa verið ranga. Betra hefði verið að grafa göng niður að gulllaginu í stað þess að kaupa og nota dýr borunaráhöld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband