Leita í fréttum mbl.is

"Heilbrigđisnefndar -ilmur"

frakkasígur laugavegur

Reykjavík anno; 18. mai 1907.

Oft hefur heilbrigđisnefndinni  látiđ vel ađ sjá um ţrifnađ bćjarins. En nú er ţó eins og kóróni allt, og túnbletturinn framan viđ menntaskólann, rétt viđ fjölförnustu göturnar ţrjár, Bankastrćti, Lćkjargötu og Laufásveg, er albreiddur af samsettum jafningi af mannaskít og kúamykju, svo ófćrt má heita út úr húsum í hverri af ţessum götum, sem vindur stendur upp á – ekki talsmál um ađ opnađur verđi gluggi í húsi áveđurs fyrir ţessum „heilbrigđisnefndarilm“ .

Vér erum löghlýđnir af náttúru og uppeldi, en fáist ekki nefndin til ađ ráđa bót á ţessu tafarlaust, ţá vorkennum vér engum ţeirra herra, er hér eiga hlut ađ máli, ţótt einhver yrđi til ađ taka einn ţeirra eđa fleiri og nudda trýninu á honum upp úr túninu.


mbl.is Hörmulegt ástand í stjórnsýslu Reykjavíkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Minnir nú óţćgilega á framgöngu borgaryfirvalda í dag...?

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 31.3.2008 kl. 11:42

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Já Hafsteinn.

Ţađ virđist lítiđ hafa breyst.

Níels A. Ársćlsson., 31.3.2008 kl. 11:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband