31.3.2008 | 17:06
Álagablettur á Svalţúfu
Á Svalţúfu viđ Lóndranga er álagablettur. Utan í ţúfunni er grasbrekka og hana má ekki slá. Seinast ţegar brekkan var slegin, var ţađ gert í óleyfi Malarrifsbónda, sem á ,,ţúfuna".
Afleiđing ţessa varđ sú, ađ margir sauđir lokuđust óvart inni í sauđahúsi á Malarrifi og urđu ţar hungurmorđa. Enginn veit af hverju álögin stafa.
Ţó má vera ađ brekkan sé helgistađur álfa, ţví ađ eitt sinn er Margrét frá Öxnafelli, skyggn kona, fór ţar hjá, sá hún hóp huldufólks í brekkunni og presta í skrúđa vera ađ framkvćma einhverjar helgiathafnir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:59 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 764547
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki má gleyma sefgrasinu í tjörninni viđ ţjóđveginn fyrir neđan Bárđarlaug.
ţađ er kyngimagnađ ađ vera undir Jökli
Fannar frá Rifi, 31.3.2008 kl. 17:10
Einmitt Fannar.
Ég er búinn ađ lemjast mikiđ á ţúfunni og ég held sá stađur hafi skotiđ mér hvađ mestum skelk í bringu ţegar viđ fengum stórt ţorskhal í sw-8 til 9 í velti brimi međ austurfallinu.
Held ég hafi aldrei í annan tíma fariđ eins oft međ fađirvoriđ.
Níels A. Ársćlsson., 31.3.2008 kl. 17:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.