1.4.2008 | 09:31
Kvóta-vöndlarnir íslenzku
Hvar eru þeir ?
Heimildarlaus veðsetning (kvóta-vöndlar) íslenzkra fjármálastofnana á fiskveiðiauðlindinni er varla neitt meira virði en ónýtir húsbréfa-vöndlar í Bandarísku húsnæðislánakerfi !
Hvenær ætlar ríkisstjórn Íslands að taka af skarið og útskýra heimildarlausar veðsetningar fjármálastofnana á sameign íslenzku þjóðarinnar ?
Slæmar fréttir af evrópskum bönkum í morgunsárið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 764248
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það fer ekkert að hrikta í vegna kvóta-vöndlanna fyrrr en bankarnir gefast upp við að halda uppi verðinu með handafli. Þ.e. að færa skuldirnar til hjá sér á milli manna í bankanum. Þegar eitthvað þarf að fara á markaðinn sem einhverju nemur og verðið fellur, þá fara að skjálfa undir þeim lappirnar. Ef við sjáum eitthvað fara á markað að ráði við þessar aðstæður á lánamarkaði, hrynur þetta eins og spilaborg......því er nú verr....fyrir einhverja.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 1.4.2008 kl. 12:29
Sæll Hafsteinn.
Mér sýnist ríkistjórnin ætla að bregðast við bönkunum til varnar og taka eitt stórt lán fyrir þá til að koma í veg fyrir að verð á aflaheimildum hrynji !
Lengi lifi Samfylkingin ! Húrra !
Níels A. Ársælsson., 1.4.2008 kl. 14:20
Þeir geta ekkert annað og hefðu kannski átt að vera búnir að sýna einhver viðbrögð. Kvótabjakkið flýtur eitthvað áfram....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 1.4.2008 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.