4.4.2008 | 11:48
Tvær spurningar fyrir landslýð (lífeyrissjóðseigendur) ?
1. Hversu mikill hluti útlána Glitnis er tryggður með veði í fiskveiðiheimildum (sameign þjóðarinnar) ?
2. Hvar eru þeir fjármunir sem tilheyrðu Fiskveiðisjóði Íslands og urðu eftir í umsjá Íslandsbanka ?
Óska eftir skýrum aðgerðum Seðlabanka og stjórnvalda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:21 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 3
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 764115
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki Landsbankinn líka með gríðalega mikið bundið í veðum í sameignini? Jafnvel ekki minna en Glitnir.
Sigurbrandur Jakobsson, 4.4.2008 kl. 12:44
Sæll Sigurbrandur.
Ég þekki það ekki en geri samt ráð fyrir að stjórnendur Landsbankans hafi sýnt meiri fyrirhyggju en Kaupþing og Glitnir.
Níels A. Ársælsson., 4.4.2008 kl. 12:53
Jú líkleg. Glitnir eða Íslandsbanki tók yfir Fiskveiðasjóð og reynar fleiri sjóði ef ég man rétt. Mér hefur bara alltaf funndist bera svo lítið á útlánum Glitnis til útgerða. Kaupþing hefur jú líka verið mjög lánaglatt til sameignarinar. Þetta eru samt í heildina alltof miklir fjármunir bundir í pappírsblöðum sem kannski einn mjög góðan veðurdag verða af engu. Og hvað þá, búmm allt farið.
Bestu kveðjur
Sigurbrandur Jakobsson, 4.4.2008 kl. 13:02
Þetta er mjög líklega allt tapað.
Níels A. Ársælsson., 4.4.2008 kl. 13:08
Það styttist í að það verði deginum ljósara. Hvernig heldurðu að upplitið verði þá á mönnum?
Sigurbrandur Jakobsson, 4.4.2008 kl. 13:12
Þeir halda væntanlega áfram að láta Hannes Hólmstein skrifa í útlensk tímarit til að breiða út fagnaðarerindið um bezta kvótakerfi í heimi.
Níels A. Ársælsson., 4.4.2008 kl. 13:21
Sæll Níels
Ég var stödd á fundi í háskólanum þar sem hliðstæð spurning var borin upp. Miðað við frosin andlitin í salnum er ég hrædd um að svarið sé ekki uppörvandi!
Anna Karlsdóttir, 4.4.2008 kl. 19:08
Svarið við þessum spurningum getur sennilega aldrei orðið uppörvandi Anna og örugglega er í háskólanum þekkingin til að meta það ískalt. Að vísu eru þar líka einhverjir keyptir af LÍÚ og sjálfgræðisflokknum, en það vita allir hver eða hverjir þar eru á ferð, svo það á ekki að þurfa að láta þá, (suma dæmda bófa) rugla sig.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 5.4.2008 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.