Leita í fréttum mbl.is

Tvær spurningar fyrir landslýð (lífeyrissjóðseigendur) ?

1. Hversu mikill hluti útlána Glitnis er tryggður með veði í fiskveiðiheimildum (sameign þjóðarinnar) ?

2. Hvar eru þeir fjármunir sem tilheyrðu Fiskveiðisjóði Íslands og urðu eftir í umsjá Íslandsbanka ?


mbl.is Óska eftir skýrum aðgerðum Seðlabanka og stjórnvalda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Er ekki Landsbankinn líka með gríðalega mikið bundið í veðum í sameignini? Jafnvel ekki minna en Glitnir.

Sigurbrandur Jakobsson, 4.4.2008 kl. 12:44

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Sæll Sigurbrandur.

Ég þekki það ekki en geri samt ráð fyrir að stjórnendur Landsbankans hafi sýnt meiri fyrirhyggju en Kaupþing og Glitnir.

Níels A. Ársælsson., 4.4.2008 kl. 12:53

3 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Jú líkleg. Glitnir eða Íslandsbanki tók yfir Fiskveiðasjóð og reynar fleiri sjóði ef ég man rétt. Mér hefur bara alltaf funndist bera svo lítið á útlánum Glitnis til útgerða. Kaupþing hefur jú líka verið mjög lánaglatt til sameignarinar. Þetta eru samt í heildina alltof miklir fjármunir bundir í pappírsblöðum sem kannski einn mjög góðan veðurdag verða af engu. Og hvað þá, búmm allt farið.

Bestu kveðjur

Sigurbrandur Jakobsson, 4.4.2008 kl. 13:02

4 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Þetta er mjög líklega allt tapað.

Níels A. Ársælsson., 4.4.2008 kl. 13:08

5 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Það styttist í að það verði deginum ljósara. Hvernig heldurðu að upplitið verði þá á mönnum?

Sigurbrandur Jakobsson, 4.4.2008 kl. 13:12

6 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Þeir halda væntanlega áfram að láta Hannes Hólmstein skrifa í útlensk tímarit til að breiða út fagnaðarerindið um bezta kvótakerfi í heimi.

Níels A. Ársælsson., 4.4.2008 kl. 13:21

7 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Sæll  Níels

 Ég var stödd á fundi í háskólanum þar sem hliðstæð spurning var borin upp. Miðað við frosin andlitin í salnum er ég hrædd um að svarið sé ekki uppörvandi!

Anna Karlsdóttir, 4.4.2008 kl. 19:08

8 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Svarið við þessum spurningum getur sennilega aldrei orðið uppörvandi Anna og örugglega er í háskólanum þekkingin til að meta það ískalt. Að vísu eru þar líka einhverjir keyptir af LÍÚ og sjálfgræðisflokknum, en það vita allir hver eða hverjir þar eru á ferð, svo það á ekki að þurfa að láta þá, (suma dæmda bófa) rugla sig.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 5.4.2008 kl. 10:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband