5.4.2008 | 09:05
Karfinn er einn ódýrasti, bragđbezti og hollasti fiskurinn til átu
Nú á tímum versnandi lífskjara, streitu, fjármálakreppu, hrađa og sí aukinar neyslu á óhollum skyndibita ţá vill ég leggja mitt af mörkum og ráđlegg fólki ađ kaupa karfa til eldunar.
Karfinn er sá fiskur sem er hvađ beztur, hollastur og ríkastur af Omega-3 fitusýrum.
Um ţessar mundir er karfinn mjög ódýr fiskur í samanburđi viđ nánast allann annan fisk og er lágt verđ á honum komiđ til vegna markađsađstćđna erlendis.
Engan fisk veit ég auđveldari í eldun en karfa og má segja ađ allir geti eldađ hann međ góđum árangri.
Pönnusteik karfaflök (snöggsteikt á hvorri hliđ viđ mikinn hita) međ öllu međlćti sem hver og einn vill eftir smekk eru ţvílíkt sćlgćti ađ ég á ekki til nógu sterk lýsingarorđ yfir ţađ.
Reykt karfaflök sođin (vćgt og stutt upp úr léttmjólk) borin fram međ brćddu smjöri, kartöflumús (eđa kartöflusallati alskonar), tómmötum og agúrku eru algjört lostćti.
Tilvitnun í bók Úlfars Eysteinssonar "Úlfar og fiskarnir". Karfinn er litsterkur fiskur og fallegur í borđi fisksalans. Hann er alveg sérlega góđur matur en ţađ verđur bara ađ gćta sín á ţví ađ í jađrinum á flakinu er fita eđa rafabelti sem borgar sig ađ skera frá.
Fiskur gerir börnin greindari | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:47 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 6
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 764105
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.