9.4.2008 | 14:18
Steini Péturs
Vinur minn Steini Péturs (Ţorsteinn Pétursson) hefđi orđiđ 49 ára í dag. Steini var fćddur 9. apríl 1959 en lést 12. mars 1982.
Ég sakna Steina sárt eftir öll ţessi ár og hugsa ég til bezta vinar míns hvern einasta dag. Sagt er fólki til huggunar ađ tíminn lćkni öll sár en ţví er ekki ţannig fariđ međ Steina.
Tíminn hefur ekki lćknađ neitt og stendur minningin um ţennan góđa dreng mér ljóslifandi fyrir hugskotsjónum.
Ég harma fráfall hanns meira en tárum tekur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:36 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Nilli minn viđ söknum hans fleiri, góđur drengur Steini, en ţađ er erfitt ađ fylla skarđ góđs, einstaks, vinar.
Ragnheiđur Ólafsdóttir, 9.4.2008 kl. 20:08
Ég samhryggist ţér Níels. Ég veit af reynslu ađ erfitt er ađ missa vin fyrir aldur fram.
Anna Karlsdóttir, 9.4.2008 kl. 20:52
Ég kynntist Steina fyrst í Reykholti 1974 einhverra hluta vegna náđum viđ ekki saman ţađ áriđ en áriđ eftir lágu leiđir okkar saman ađ nýju og innan fárra vikna tókst međ okkur vinátta sem ađeins átti eftir ađ eflast ţar til hann kvaddi ţennan heim. Ţar sem Steini var ţar átti mađur góđan vin sem mađur gat alltaf stólađ á. Ţrátt fyrir ţađ ađ viđ Steini vćrum jafnaldrar, ţá hafđi hann til ađ bera meiriandlegan ţroska en ég hafđi ţau ár sem sem ég ţekkti hann. Ég segi eins og ţú Nilli, hann var meira en góđur vinur vina sinna og er sárt saknađ.
Jóhann Elíasson, 9.4.2008 kl. 22:01
Nilli minn, ţađ er sannara en margur hyggur, ađ eftirsjáin og sársaukinn verđi bara bćrilegri međ tímanum, vegna ţess, ađ mađur venjist honum.
Steini var altof stutt hjá okkur, líkt og var međ marga ađra drengi, bćđi karla og konur.
Hann átti góđa ađ og einlćga vini.
Margur lifir löngu lífi, án ţess ađ upplifa slíkt nokkurntíman.
Ţökkum ţađ.
Bjarni Kajrtanss
Íhald
Bjarni Kjartansson, 10.4.2008 kl. 10:43
Ţetta er fallegur pistill. Ég kynntist Steina Pé í Reykholti. Hann var alveg ótrúlega skemmtilegur. Viđ fórum saman í helgarleyfi til Rvk. og mikiđ var brallađ. Hann var original - sem er orđiđ fágćti í dag, ţar sem allir keppast viđ ađ komast í hjörđina.
Ađ eiga góđa og raunverulega vini er eitt af ţví mikilvćgasta í lífinu.
Alma Jenny Guđmundsdóttir, 10.4.2008 kl. 23:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.