11.4.2008 | 10:07
Vita Eistar ekki um álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðana ?
Tilv; í meðfylgjandi frétt:
"Sömuleiðis er afar nauðsynlegt að þjóðir sem hafa beitt sér á alþjóðavettvangi fyrir mannréttindum, alþjóðalögum og þróunarsamvinnu sitji í ráðinu. Ísland hefur beitt sér fyrir öllum þessum málum á ábyrgan hátt í samstarfi þjóða og því styðjum við framboð ykkar með gleði".
Tilv; lýkur.
Varla getur Eistum verið alvara með þessari yfirlýsingu nema þeir búi yfir röngum upplýsingum eða bara kanski alls engum er varðar álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðana.
Með kvótakerfinu eru sannarlega stunduð mjög gróf mannréttindabrot á íbúum sjávarbyggða og er þessi fullyrðing í fullu samræmi við álit Mannréttindanefndar SÞ.
Eistar hjálpa til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 764218
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það ekki ljóst að þeir hafa ekki hugmynd um þetta mál. Ekki stökkva Solla slæðudrottning og Nojarinn til og upplýsa þá um málið.
Hallgrímur Guðmundsson, 11.4.2008 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.