Leita í fréttum mbl.is

Fjörtíu og tveir menn farast á sjó

dc1

Hinn 26. apríl 1834 gerði skyndilega ofsaveður af norðri og blindbyl. Olli veður þetta ægilegu tjóni á mönnum og skipum á Faxaflóa.

Af Álftanesi fórust í veðri þessu tvö skip og sjö bátar með 26 mönnum. Af Akranesi fórust 7 bátar með 16 mönnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Já Nilli sjórinn hefur löngum tekið sinn toll, og gerir enn því miður, en annars. Gleðilegt sumar félagi, og takk fyrir hressilegt blogg.

Grétar Rögnvarsson, 26.4.2008 kl. 19:33

2 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Það er aldrei of oft brýnt fyrir fólki hvað sjórinn er búinn að hirða í sinn hlut af þessari Guðsvoluðu þjóð.

En hvað er til ráða þegar það liggur fyrir að 70-80% þjóðarinnar lýsir sig andvígt núverandi glæpamennsku..... en mætir síðan á kjörstað reglulega til að kjósa glæpagengið sem stjórnar aðförinni að sjávarbyggðum landsins....?

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 27.4.2008 kl. 00:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband