Leita í fréttum mbl.is

Gullfoss lagður af stað til Ameríku

Gullfoss 3

27. apríl 1915 lagði Gullfoss af stað til New York og kom þaðan aftur mánuði síðar. Gullfoss var fyrstur íslenzkra skipa með íslenzkum skipstjóra og íslenzkri skipshöfn til að sigla milli Íslands og Ameríku síðan á dögum Leifs heppna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband