Leita í fréttum mbl.is

Prjónles ákvarđađ međ konungsbréfi

háleistur frá stóruborg

30. apríl 1701:

Prjónles Íslendinga var ákvarđađ međ konungsbréfi. Sokkar skyldu vera einlitir, ein dönsk alin á lengd og víđir eftir ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Ţetta er bara ein birtingarmynd af niđurgreiđslum.

Fysrtu niđurgreiđslurnar eru frá ţví um 1150, ţegar kveđiđ var á um, ađ vađmál skyldi til ákveđiđ margara ,,fiska" metiđ.

Ţađ og síđar prjónles voru nánast einu útflutnignsafurđir Eyjafjarđar og annarra sveitahérađa og Ísland var á ţessum tíma Bćndasamfélag og ţví var kaupmönnum gert ađ kaupa af bćndum vađmál og annađ slíkt, hvort ţeir nćđu ađ selja ţađ eđa ekki, á móti var ,,málfiskur" metinn niđur í Gulli eđa mjöli.

kveđjur

Miđbćjaríhaldiđ

Bjarni Kjartansson, 30.4.2008 kl. 12:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband