Leita í fréttum mbl.is

Flugvél bandaríska hersins ferst á Reykjanesi

flugslys1

3. mai 1943, fórst Boing 24, flugvél bandaríska flughersins á Fagradalsfjalli á Reykjanesi og með henni allir sem voru um borð, fjórtán manns. Meðal þeirra sem fórust var yfirmaður alls herafla Bandaríkjanna í Evrópu, Frank M. Andrews.

Eftir dauða Franks M. Andrews tók við stöðu hans maður að nafni Dwight D. Eisenhower sem síðar varð forseti Bandaríkjanna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband