3.5.2008 | 23:15
O, jćja, hróin mín og hróin mín
Jörundur í Hrísey átti skip ţađ er hét Hermóđur. Lét Jörundur smíđa ţennan opna dall og hélt honum út í margar vertíđar til hákarlaveiđa frá Grenivík, en Jörundur átti ţá heimilisfang í Höfđahverfi.
Jörundur aflađi manna mest og hirti mikinn hákarl, enda dró hann til sín í skiprúm valda hákarlamenn, á međan hann var formađur. Áriđ 1874 lét Jörundur breyta Hermóđi sínum, lét hann ţá smíđa hann upp og gera hann ađ ţilskipi.
Bar ţá viđ ađ á útmánuđum, ađ mörg hákarlaskip silgdu út af Eyjafirđi, og tóku ţau stefnuna vestur og fram á Skagagrunn. Getur nú ekki um ferđ ţessara skipa ađ öđru leyti en ţví, ađ ţau lögđust öll viđ hákarl hingađ og ţangađ á grunninu.
Bar nú ekkert til tíđinda fyrr en allt í einu, ađ veđur tók ađ breytast og gengur hann ađ međ öskrandi stórhríđ og mikiđ veđur. Sáu ţá hákarlamenn sér ekki annađ fćrt en losa um stjóra og leita til lands í hríđinni. Lögđu menn skipin "viđ í garđinn", - upp á Siglufjörđ og inn á Eyjafjörđ - allir nema Jörundur.
" O, jćja, hróin mín og hróin mín", sagđi hann ţegar búiđ var ađ vinda inn stjórafćriđ og útbúa Hermóđ til ferđar í hríđinni. O, já hróin mín - o - ţađ er bezt ađ viđ snúum rassinum í veđriđ. Međ ţessu átti hann viđ ađ hann slćgi skipi sínu undan veđrinu, og hélt hann alla leiđ vestur fyrir Hornstrandir, og svo inn á Ísafjörđ. Urđu allir hásetar Jörundar forviđa yfir ţessu uppátćki svo snemma vetrar.
Liggur Jörundur nú inni á Ísafirđi í marga daga og skipar ţar í land ţeirri lifur, sem hann var búinn ađ fá. Fréttir hann ekkert til hinna hákarlaskipanna í langan tíma; og rekur nú hafís upp ađ Horni og fyllir allan Húnaflóa og Skagafjörđ. Segir ekkert af hákarlaskipunum annađ en ţađ, ađ ţau náđu öll landi í garđinum. Urđu ţau innlukt af ís og komst ekkert ţeirra út af Eyjafirđi, fyrr en komiđ var fram á sumar.
Engin spurđi neitt til Jörundar viđ Eyjafjörđ í langan tíma, og töldu allir hann af, - En ţađ er af Jörundi ađ segja, ađ hann hélt skipi sínu út í hákarl eftir sem áđur ţar frá Ísafirđi - einhverstađar langt norđur í hafi, líklega á Halamiđum. Jörundur hafđi ţá á skipi sínu marga ţrekmikla hákarlamenn, og segir sagan ađ ţeim hafi ţótt frekar gott í staupinu, enda sparađi Jörundur ekki brennivíniđ viđ karla sína.
Er ţađ haft eftir Jörundi, ađ hann hafi tekiđ út sex tunnur af brennivíni, ţennan tíma, sem hann hélt sig ađ Ísafirđi, og hafi ţađ allt gengiđ upp ţar vestur frá. Gizka margir á ađ gestkvćmt muni hafa veriđ hjá Jörundi, ţegar hann var ađ koma međ afla inn á Ísafjörđ. En ţetta er líka sú mesta brennivínseyđsla, sem sögur fara af í hákarlalegum.
Ţennan tíma, sem Jörundur var á Ísafirđi um voriđ, aflađi jann 370 tunnur af lyfur. Lýsiđ var ţá í háu verđi, eitthvađ nálćgt 60 kr, tunnan, og geta menn af ţví ráđiđ, hversu mikils virđi hákarlaaflinn gat veriđ í ţá daga. Og ekki hefur Jörundi fundizt mikiđ til um ţessa brennivínslögg, sem fór ofan í karlana, ţar sem hann gekk sjálfur frá međ meira en helming af aflanum, og svo var nú brennivíniđ ódýrt í ţá daga.
Heimild; Hákarlalegur og hákarlamenn.
![]() |
Í húsi Hákarla-Jörundar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.5.2008 kl. 22:59 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.3.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurbjörg Sigurđardóttir, 4.5.2008 kl. 09:14
Fróđlegt
Takk fyrir ađ deila ţessu.
Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 4.5.2008 kl. 10:07
Takk bćđi.
Níels A. Ársćlsson., 4.5.2008 kl. 14:00
Níels : Hvađa ár gerast atburđir ţeir sem líst er?
Magnús Jónsson, 4.5.2008 kl. 19:48
Magnús.
Ég held ţetta hafi veriđ áriđ eftir ađ Jörundur lét breyta Hermóđi í ţilskip.
Ţá vćntanlega 1875.
Níels A. Ársćlsson., 4.5.2008 kl. 20:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.