Leita í fréttum mbl.is

Stórhríð á Vestfjörðum

Þann 6. mai 1882, slotaði stórhríð á Vestfjörðum sem staðið hafði í 27 daga. Tveimur vikum síðar byrjaði mikið óveður aftur og stóð fram í miðjan júní.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Er ekki sæmilega greiðfært núna Nilli?

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 6.5.2008 kl. 19:51

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Hafsteinn.

Ég er ekki viss, en ég veit að það var allt ófært bæði norður og suður eftir í síðustu viku.

Ástandið í samgöngumálum Vestfirðinga var mun betra á tímum Gísla Súrsonar fyrir næstum 1200 árum eins og áður hefur komið fram.

Níels A. Ársælsson., 6.5.2008 kl. 20:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband