17.5.2008 | 10:41
Vestfirðir eru fallegastir allra fjarða í veröldinni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:45 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 764341
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fegurð Vestfjarða er nú eitthvað sem ekki er á hverju strái annarsstaðar.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 17.5.2008 kl. 10:52
Nei Hafsteinn, varla á nokkru strái.
Nú þurfa Vestfirðingar bara að endurheimta aftur fiskimiðin sín sem frá þeim var stolið og hér verður aftur byggilegast í víðri veröld.
Já og auðvitað þurfum við líka að draga glæpamennina sem stálu tilverugrundvelli okkar og menningu til ábyrgðar.
Þú veist hvaða lýður það er sem fyrst þarf að koma böndum á og setja á bak við lás og slá.
Níels A. Ársælsson., 17.5.2008 kl. 11:23
Já Nilli, en Einar Lundi er nú ekki mjög líklegur til að vera að setja sig í stellingar fyrir sjómenn eða útveginn?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 17.5.2008 kl. 13:35
Lundinn á séns til 12.06.2008, samkvæmt skuldbindingum Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum.
Eftir það hangir hann ef hann ekki bregst við eins og maður !
Níels A. Ársælsson., 17.5.2008 kl. 14:12
Lundinn gerir ekkert fyrir 12.06., hafðu mín orð fyrir því. Og komi eitthvað frá ráðsprungnum, (samanber sjósprunginn í merkingunni búinn að fá nóg í bili) Lundanum þá verður það einhvert moð og vitleysa sem engu breytir.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 17.5.2008 kl. 14:20
Sjáum til.
Níels A. Ársælsson., 17.5.2008 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.