21.5.2008 | 17:56
Fræða - Gísli iðrast
Hin kunni Fræða-Gísli, lét ekki segjast við þá bannfæringu sem hann hlaut í hitteðfyrra, var dreginn fyrir prestastefnu á alþingi fyrir stuttu.
Hákon Hannesson sýslumaður Rangæinga flutti Fræða-Gísla nauðugan til Öxarár til hann mætti þar svara til saka. Þegar Gísli stóð fyrir framan prestanna, þá féll hann á kné og iðraðist gjörða sinna sáran.
Gísli mælti: "Ég bið guð og menn að fyrirgefa mér." Kenni og helgidómurinn réð sér vart fyrir kæti yfir iðrun þessa þverbrotna syndara og var Gísla skipað að standa aflausn og leysast úr banni í dómkirkjunni í Skálholti í sumar.
Frægt varð þegar Fræða-Gísli, bóndi á Rauðalæk, var bannfærður á sínum tíma fyrir þær sakir að hafa neitað að ganga til altaris í nærfellt tuttugu ár. Enginn maður hafði þá verið bannfærður hér á landi vel á annað hundrað ár.
Var þessari nýlunda miðlungi vel rómuð af almenningi, en þykir nú eftir iðrun Gísla hafa haft frábær og tilætluð áhrif.
Anno 1723.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.