24.5.2008 | 13:45
Hood sökkt vestur af Íslandi
Ţann 24. mai 1941, sökkti ţýska beitiskipiđ Bismarck einu stćrsta herskipi heims, breska beitiskipinu Hood, sem fáum dögum áđur hafđi fariđ frá Hvalfirđi ţegar ţađ mćtti örlögum sínum 250 sjómílum vestur af Reykjanesi. Međ Hood fórust 1418 breskir sjóliđar, en einungis ţrír komust af og voru ţeir fluttir til Reykjavíkur. Bismarck var skotiđ í kaf vestur af Bretlandi ţremur sólarhringum síđar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:26 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lestu, Níels, fróđlega og athyglisverđa grein Egils Ţorfinnssonar (ekki sízt um verkfrćđilega ţáttinn í smíđi HMS Hood og ófullnćgjandi brynvarnir hans á veikustu blettunum) í nýútkomnum Sunnudags-Mogga, bls. 20–21: 'Stoltiđ sprengt og sökkt í sć'. – Ţess er ţó ekki getiđ ţar, ađ sprengjudynurinn heyrđist alla leiđ til Íslands!
Jón Valur Jensson, 25.5.2008 kl. 00:48
Sćll Jón Valur og takk fyrir ábendinguna.
Ţetta er allt mjög athygglisvert og líka sorglegt.
Móđir mín sem er fćdd 1931 og ólst upp á Tálknafirđi man enn mjög vel eftir sprengingunni ţegar Hood sprakk í tćtlur.
Níels A. Ársćlsson., 26.5.2008 kl. 11:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.