Leita í fréttum mbl.is

Skúrkar og siđblindingjar

Í heimskreppunni miklu 1929–1934 nagađi samviskan marga og ekki var óalgengt ađ menn hentu sér út um glugga á háhýsum eđa stútuđu sér međ öđrum ađferđum.

Grapes of WrathNú virđast vera ađrir og bjartari tímar hjá einstaklingum sem rústađ hafa fyrirtćkjum, bönkum, sparisjóđum og lífeyrissjóđum, enda hlaupa margir hlćgjandi á braut međ hundruđir milljóna í vasanum.

Ég skora á fólk ađ lesa bókina;

"ŢRÚGUR REIĐINNAR" eftir John Steinbeck sem kom út áriđ 1939. Hún segir frá flutningi landbúnađarverkamanna frá Oklahoma til fyrirheitna landsins í vestri, Kaliforníu, ţar sem ţeir telja ađ betra líf og atvinna bíđi ţeirra.

Tugir ţúsunda annarra öreiga eru hins vegar á sömu leiđ í sams konar erindagjörđum og ţví er ekki mikla vinnu ađ fá ţegar til Vesturstrandarinnar er komiđ. Ađkomufólksins bíđur eymd, atvinnuleysi og niđurlćging.


 


mbl.is Sjöfaldar ćvitekjur á einu ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Flott fćrsla.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 28.5.2008 kl. 16:56

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Takk Nanna.

Beztu kveđjur til ţín.

Níels A. Ársćlsson., 28.5.2008 kl. 16:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband