28.5.2008 | 16:54
Skúrkar og siðblindingjar
Í heimskreppunni miklu 19291934 nagaði samviskan marga og ekki var óalgengt að menn hentu sér út um glugga á háhýsum eða stútuðu sér með öðrum aðferðum.
Nú virðast vera aðrir og bjartari tímar hjá einstaklingum sem rústað hafa fyrirtækjum, bönkum, sparisjóðum og lífeyrissjóðum, enda hlaupa margir hlægjandi á braut með hundruðir milljóna í vasanum.
Ég skora á fólk að lesa bókina;
"ÞRÚGUR REIÐINNAR" eftir John Steinbeck sem kom út árið 1939. Hún segir frá flutningi landbúnaðarverkamanna frá Oklahoma til fyrirheitna landsins í vestri, Kaliforníu, þar sem þeir telja að betra líf og atvinna bíði þeirra.
Tugir þúsunda annarra öreiga eru hins vegar á sömu leið í sams konar erindagjörðum og því er ekki mikla vinnu að fá þegar til Vesturstrandarinnar er komið. Aðkomufólksins bíður eymd, atvinnuleysi og niðurlæging.
![]() |
Sjöfaldar ævitekjur á einu ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:58 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 765617
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hlaupa sex maraþon á sex dögum
- Breyting á hóteli kostaði 9 milljarða
- Eigna sér nú stefnu okkar sem þau börðust gegn af þunga
- Blæðingakafli tekinn í gegn
- Er Orkuveitan áhættufjárfestingasjóður?
- Leysigeisla beint að flugvélum í aðflugi
- Geldur varhug við vindorkuveri
- Bjart og hlýtt á Norður- og Austurlandi
- Til vandræða á bar vopnaður hnífi
- Leita til ríkissaksóknara
Erlent
- Húsið hristist með okkur í alla nótt
- Týndur á 10.000 km göngu
- Enginn fundur fyrr en öryggi verður tryggt
- Allt að 46,6 metrar á sekúndu
- Einn drepinn og margir særðir eftir árásir Rússa
- Aðalmeðferð njósnamálsins hafin
- Engar umræður um öryggi Úkraínu án Rússlands
- Dómari hafnar beiðni um afléttingu trúnaðar
- Stórt byggingarverkefni samþykkt á Vesturbakkanum
- Telur hertöku leiða til frekari hörmunga
Fólk
- Nip/Tuck-leikari lenti í bílslysi
- Ég vildi gera eitthvað öðruvísi
- Matarlyst í bland við kvikmyndalist á RIFF
- Ljúfasti dómari í heiminum látinn
- Kynjaverur í kvenlegum líkömum
- Celeste Barber stældi Jennifer Lopez
- Þótti of mikilvægt til að missa úr landi
- Aniston og Cox fóru á tvöfalt stefnumót
- Baltasar Kormákur snýr aftur á hvíta tjaldið
- Björn Hlynur og Sjón vinna saman að kvikmynd
Íþróttir
- Heimsmeistarinn rekinn dæmdur fyrir heimilisofbeldi
- Knattspyrnumaður látinn eftir mikil áföll
- Vona að einhver gefi þeim gott knús
- Sjá Jota áður en þeir ganga inn á völlinn
- Ekki taktur sem við viljum vera í
- Skorar á KSÍ að breyta um stefnu
- Sló heimsmet ensku goðsagnarinnar
- Ég er í sjokki
- Frá Álftanesi til ÍR
- Þurftum á þessum sigri að halda
Viðskipti
- Unbroken og Trek ferðast saman um heiminn
- Markmiði ekki náð fyrr en 2027
- Ítrekuð brot með ríkisábyrgð
- Vextir lækki e.t.v. ekki fyrr en 2027
- Bein tenging frá Vestmannaeyjum til Rotterdam
- BM Vallá opnar í haust nýja steypustöð á Suðurnesjum
- Advania kaupir Gompute
- Hækkar virðismat sitt á Arion banka
- Rakst á stóra villu í ársreikningi HSÍ
- Maðkur í mysunni hjá ÁTVR
Athugasemdir
Flott færsla.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 28.5.2008 kl. 16:56
Takk Nanna.
Beztu kveðjur til þín.
Níels A. Ársælsson., 28.5.2008 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.