28.5.2008 | 16:54
Skúrkar og siđblindingjar
Í heimskreppunni miklu 19291934 nagađi samviskan marga og ekki var óalgengt ađ menn hentu sér út um glugga á háhýsum eđa stútuđu sér međ öđrum ađferđum.
Nú virđast vera ađrir og bjartari tímar hjá einstaklingum sem rústađ hafa fyrirtćkjum, bönkum, sparisjóđum og lífeyrissjóđum, enda hlaupa margir hlćgjandi á braut međ hundruđir milljóna í vasanum.
Ég skora á fólk ađ lesa bókina;
"ŢRÚGUR REIĐINNAR" eftir John Steinbeck sem kom út áriđ 1939. Hún segir frá flutningi landbúnađarverkamanna frá Oklahoma til fyrirheitna landsins í vestri, Kaliforníu, ţar sem ţeir telja ađ betra líf og atvinna bíđi ţeirra.
Tugir ţúsunda annarra öreiga eru hins vegar á sömu leiđ í sams konar erindagjörđum og ţví er ekki mikla vinnu ađ fá ţegar til Vesturstrandarinnar er komiđ. Ađkomufólksins bíđur eymd, atvinnuleysi og niđurlćging.
Sjöfaldar ćvitekjur á einu ári | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:58 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 763750
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Alsystir Prince látin 64 ára
- Ţurfti ađ bćta viđ sćtum vegna mikillar ađsóknar
- Gagnrýnd fyrir ađ bera krossinn á milli brjóstanna
- Fađir brúđarinnar gleymdi mikilvćgum hlut
- Sigrađi hrekkjuvöku sem Halla Tómasdóttir
- Chris Martin datt á sviđinu
- Ţetta er ljót mynd
- Quincy Jones er látinn
- Leikari úr Dawson´s Creek međ krabbamein
- Rakst á vini vina vina sinna í rúminu
Athugasemdir
Flott fćrsla.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 28.5.2008 kl. 16:56
Takk Nanna.
Beztu kveđjur til ţín.
Níels A. Ársćlsson., 28.5.2008 kl. 16:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.