Leita í fréttum mbl.is

Gísli Brynjúlfsson 1827 - 1888.

Gisli_BrynjulfssonÞann 29. mai 1888, lést Gísli Brynjúlfsson skáld. Hann var styrkþegi Árnasjóðs og dósent í íslenzkum fræðum við Kaupmannahafnarháskóla.

Gísli Brynjúlfsson markaði spor bæði í bókmenntum okkar sem skáld og í stjórnmálasögu landsins, þó svo nafn hans sé ekki jafn þekkt og margra annarra. 

Hann var eldhugi í öllu sem hann gerði og frelsishugsjónin átti huga hans þó svo að hugmyndir hans í þeim efnum færu ekki alltaf saman við hugmyndir fjöldans. 

Sem ljóðskáld var hann í hávegum hafður um tíma, en þar einnig naut hann ekki alltaf sannmælis og fékk ekki þá almennu viðurkenningu sem hann átti skilið.

Heimild; skólavefurinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband