3.6.2008 | 13:54
Síđasti geirfuglinn
Ţann 3. júní 1844, voru tveir síđustu geirfuglanir í heiminum drepnir á syllu í Eldey, suđvestur af Reykjanesi.
Geirfuglinn var allt ađ 70 cm hár, vóg um 5 kg og var ófleygur. Í útliti líktist geirfuglinn nokkuđ mörgćsum, en er ekki af sömu ćtt. Geirfuglinn var góđur sundfugl og nćrđist einkum á fiski. Útbreiđslusvćđi geirfuglsins voru strandsvćđi Norđur-Atlantshafsins.
Geirfuglinn var algengur víđa í Norđur-Atlantshafinu allt fram á 16. öld, en veiđi gekk grimmt á stofninn. Lengst lifđi geirfuglinn af viđ Ísland, en eins og áđur segir voru síđustu tveir geirfuglarnir voru drepnir í Eldey.
Einhverjar sögur fara af ţví ađ til geirfugls hafi sést eftir ţađ, einkum á Grćnlandi allt fram á sjötta áratug 19. aldar, en óvíst er um áreiđanleika ţeirra sagna.
Framan af var geirfugl veiddur til matar, en ţegar fuglinum fór ađ fćkka verulega fóru safnarar og náttúrugripasöfn ađ borga háar fjárhćđir fyrir fuglinn og má segja ađ ţađ hafi veriđ hinn endanlegi dauđadómur tegundarinnar. Um 80 uppstoppađir geirfuglar hafa varđveist til dagsins í dag. Einn ţeirra má finna á Náttúrufrćđistofnun Íslands.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:55 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Kallađi á lögreglu vegna farţega sem neitađi ađ borga
- Fyrir skítadjöfulslúsanápening
- Eldur í ruslagámi í Kópavogi
- Par stöđvađ eftir ađ hafa stoliđ úlpu á veitingastađ
- Sjaldan orđlaus en ég er ţađ í ţessu tilfelli
- Hefur störf hjá Apple á morgun
- Lögregla og sérsveit kölluđ út: Fimm handteknir
- Fann fjölda dauđra gćsa: Mjög óhugnanlegt
Erlent
- Búast viđ 400 milljón gestum
- Vill senda úkraínska slökkviliđsmenn til LA
- Vill úkraínska fanga í skiptum fyrir norđurkóreska
- Myndskeiđ: Lúxusvillur í Malibu rústir einar
- Milanovic endurkjörinn forseti
- Ţrír látnir eftir snjóflóđ í Ölpunum
- Vara viđ hćttulegum vindum í Los Angeles
- Austurrískri konu rćnt í Níger
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.