Leita í fréttum mbl.is

Stærsta dýr jarðar

Steypireyðin er skíðishvalur, dökkgrá eða blágrá á lit. Hún getur orðið allt að, 25-33 m á lengd og 110-190 tonn að þyngd. Kýrin er heldur stærri en tarfurinn. Hún er farhvalur.

Á sumrin heldur hún sig á norðurslóðum, en á veturna heldur hún til suðlægari slóða. Aðalfæðan er krabbasvifdýr, áta. Steypireyðurin þarf að eta um 4000 kg á dag, en það er þó aðeins yfir sumartímann, því yfir veturinn etur hún lítið.

Hljóðið sem steypireyðurin gefur frá sér liggur fyrir neðan heyrnarmörk okkar, en hljóðið getur ferðast þúsundir mílna neðansjávar.

Steypireyðurin var alfriðuð fyrir veiðum árið 1960. Hún er stærsta dýr jarðarinnar.

Heimild; hvalavefurinn.


mbl.is Steypireyðar á Skjálfanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Ég fyllist nú bara ró við að horfa á þetta myndband

Sporðdrekinn, 5.6.2008 kl. 01:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband