5.6.2008 | 23:48
Spilavíti mannréttindastofu LÍÚ hrunið ?
Viðskipti með varanlegar aflaheimildir hafa meira og minna legið niðri síðastliðna níu mánuði og bendir fátt til þess að líf sé að færast yfir markaðinn að nýju, að því er fram kemur í Viðskiptablaðinu í dag. Eins og á öðrum eignamörkuðum má rekja frostið á kvótamarkaðinum til lánsfjárkreppunnar og hratt hækkandi fjármagnskostnaðar, en fleira kemur þó til en dýrari lánsfé og skert aðgengi að lánsfé.
Olíuverð hefur hækkað gríðarlega á undanförnum árum en olíukostnaður er stór kostnaðarliður í rekstri útgerðafyrirtækja.
Árið 2004 kostaði tunna af skipaolíu í kringum 350 dollara en í dag er hún verðlögð á 1.230 dollara og hefur verðið því nær fjórfaldast á tímabilinu.
Þessi hækkun tekur til sín æ stærri hluta af tekjum útgerðanna; fyrir fjórum árum fór að jafnaði 8% af tekjunum í olíukostnað en nú er þetta hlutfall komið upp í 20%. Svo mikil kostnaðarhækkun kemur sömuleiðis hart niður væntingum um framtíðarafkomu greinarinnar sem svo aftur endurspeglast í lægra kvótaverði.
Afurðarverð erlendis hefur verið einstaklega gott undanfarin misseri og vegið þungt á móti niðurskurði þorskaflaheimilda. Síðustu vikur hefur hins vegar hægt á hækkunum og þær staðið í stað og samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins ríkir mikil óvissa um verðþróunina erlendis og slík óvissa er til þess fallin að valda enn frekari þrýstingi á kvótaverð til lækkunar.
Heimild; skip.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.6.2008 kl. 00:08 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 764256
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Kallaði á lögreglu vegna farþega sem neitaði að borga
- Fyrir skítadjöfulslúsanápening
- Eldur í ruslagámi í Kópavogi
- Par stöðvað eftir að hafa stolið úlpu á veitingastað
- Sjaldan orðlaus en ég er það í þessu tilfelli
- Hefur störf hjá Apple á morgun
- Lögregla og sérsveit kölluð út: Fimm handteknir
- Fann fjölda dauðra gæsa: Mjög óhugnanlegt
- Skjálftinn fannst í byggð
- Einn stærsti skjálftinn frá upphafi mælinga
- Íbúar argir: Bærinn vill gistihús á flóðasvæði
- Stór gagnaleki og Íslendingar fá beiðni frá Tinder
- Höfðu velferð býflugnanna í forgangi
- Vann rúmar 20,8 milljónir
- Ísstíflur í ám víða um landið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.