Leita í fréttum mbl.is

Ţilfarsskip Vestfirđinga

seglskútaÁriđ 1813 voru ţilskip á Vesturlandi 13 ađ tölu, öll eign kaupmanna. En 1847 hafđi ţeim fjölgađ mjög og voru ţau orđin 36 ađ tölu; áttu kaupmenn 23, en bćndur 13. skip.

Skip ţessi voru gerđ út bćđi til hákarlaveiđa og ţorskveiđa međ handfćri. Fáein af skipum ţeim, sem kaupmenn áttu, fóru til Danmerkur á haustin međ varning og komu aftur á vorin, en flestöll voru á vetrum hér á landi, sum dregin á ţurt, sum látin standa í hrófum.

 

Nálega helmingur ţessara skipa var smíđađur hér á landi, sex í Stykkishólmi og Hrappsey, ţrjú í Flatey, ţrjú í Ólafsvík, tvö í Önundarfirđi, tvö á Ströndum og eitt á Búđum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband