Leita í fréttum mbl.is

Öxárţingi gefin ný öxi

öxi3Einar Ţorsteinsson, sýslumađur á Felli í Mýrdal, gaf í júlí 1680 Öxárţingi nýja öxi.

Ţessi rausnarlega gjöf kom strax í góđar ţarfir sem vćnta mátti, og var fyrstur manna höggvinn međ nýju öxinni, mađur ađ nafni Sćmundur Ţorláksson úr Fljótshlíđ.

Sćmundur hafđi hlotiđ dóm fyrir ađ eignast barn međ systrungu sinni, Hergerđi Brandsdóttur og gróf hann barniđ oní gólf á húsi sínu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband