25.6.2008 | 10:57
Myndavélar óþarfar; dugar að vera með rétt flokksskírteini
Það er hárrétt hjá Einari K. Guðfinnssyni ráðherra að vera ekkert að þvælast með þá hugmynd að setja myndavélar um borð í fiskiskip.
Samherji hf, álpaðist í þetta fyrir mörgum árum, en eftir fyrsta halið þá bilaði búnaðurinn óvænt og hefur því miður ekki komist í gagnið síðan.
Hingað til hefur dugað að vera með rétta flokksskírteinið og þér er frjálst að henda eins miklum fiski og þér sýnist og hefur fulla heimild til að landa eins miklum fiski fram hjá vigt og þig lystir.
Svo máttu líka gera eins og frelsarinn forðum þegar hann breytti vatni í vín og breyta þorski í allar tegundir sem þig langar í.
Þetta er svo voðalega hagkvæmt og þeim líður svo vel í sálinni og sólin skýn á hina réttlátu !
Flokksskírteinið eitt dugar "á meðan þú heldur kjafti" annars ertu dauður !
Fiskistofa (FÖRÐUNARSTOFA LÍÚ) passar síðan vel upp á að allt fari fram samkvæmt settum reglum þeirra rétt bornu og hreinu !
![]() |
Ekki á dagskrá að setja eftirlitsmyndavélar á þilför skipa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.