25.6.2008 | 14:26
Lýst eftir karlmanni og kvensnipt
Auđkenningsmerki á ţeirri kvensnipt, Guđrúnu Bjarnadóttur ađ nafni, sem barn hafđi fćtt í heiminn á Dalsmynni í Norđurárdal um haustiđ 1663 og burt er strokin, en ei hafđi sitt barn feđrađ og menn ei vita, hvert komin vera muni, eru ţessi:
Međalkona á hćđ, grannvaxin og grannleit međ niđurmjóa höku og nokkuđ langleit, fölleit, dökk á brýr, jörp á hár, um tvítugsaldur eđur lítiđ betur.
Hér ađ auk er mađur úr sama Norđurárdal burt hlaupinn (og silgdur, ađ menn hyggja) frá konu sinni og börnum, Jón Ólafsson ađ nafni, međ ţessum auđkennum:
Nćst ţví manna hćstur, nokkuđ lotinn á herđar, stórhentur, grannur um mjóleggi, limaljótur, rauđjarpur á skegg og hár, kvenlegur í máli, bláfölleitur, lítinn skeggvöxt, ţunnhćrđur mjög í hvirfli.
Anno 1664.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:31 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Rússar ćtli ađ valda meiri ţjáningu og tortímingu
- Ţrjú börn létust í árásum Rússa
- Sprengdu heimili lćknis og drápu 9 af 10 börnum
- Verđi ađ byggja á virđingu en ekki hótunum
- Rafmagn fór af á stóru svćđi í Frakklandi
- Ađeins frekari refsiađgerđir leiđi til vopnahlés
- Hitamet maímánađar slegiđ
- Sverđ Napóleons selt á margar milljónir
Athugasemdir
Ţađ er nú eitthvađ annađ ađ lesa ţessa fróđlegu og skemmtilegu pistla frá ţér, heldur en ţá sem ţú lest yfir okkur sjálfstćđismönnunum í.
Held svei mér ţá ađ ég sé búinn ađ lćra meira í sögu af ţér en í grunnskóla.
Ingólfur H Ţorleifsson, 25.6.2008 kl. 19:03
Sćll Golli.
Já takk kćrlega fyrir ţetta.
En ţú veist ţađ nú líklegast ađ ef ég vćri ekki til ađ skamma vestfizka sjálfstćđismenn og LÍÚ blóđugum skömmum ţá vćri frekar dauft yfir völlinn ađ líta.
Níels A. Ársćlsson., 25.6.2008 kl. 19:37
Já, satt er ţađ Ingólfur. Ţađ er nú kominn tími til ađ hann Nilli hćtti ţessu endalausa sífri um brottkast, framhjálandanir, milljarđagjafir og sitthvađ fleira sem sjálfstćđismönnunum blessuđum veitir barasta ekkert af ađ nýta sér. Ţađ er nú ekki orđiđ svo létt ađ vinna heiđarlega fyrir sér eins og allt er orđiđ. Ég segi nú ekki annađ.
Og svo má nú oft satt kjurt liggja. (eins og kéllíngin sagđi)
Árni Gunnarsson, 25.6.2008 kl. 22:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.