29.6.2008 | 12:20
Gottrup sýslumaður kemur í veg fyrir afturgöngu
Það var ekki algengt hér áður fyrr, að lík sakamanna væru brennd eftir aftökur, en til þess örþrifaráðs þurfti þó Lárus sýslumaður Gottrup að grípa vegna hótana dauðadæmds sakamanns, um að ganga aftur og drepa bóndann á Ásgeirsá í Víðidal.
Steingrímur Helgason var dæmdur í gálgann á þingvöllum árið 1700, en slapp úr járnum áður en tími vannst til að hengja hann. Fáum dögum síðar handsamaði Þórarin bóndi á Ásgeirsá í Víðidal þrjótinn á flótta norður í Húnavatnssýslu og kom honum í hendur yfirvalda.
Gottrup sýslumaður lét ekki undan dragast að hengja Steingrím, sem lítt iðraðist lífernis síns og hét því síðast orða að ganga aftur og drepa Þórarin bónda innan þriggja daga frá dauða sínum.
Sýslumaður tók enga áhættu af afturgöngu Steingríms og lét brenna líkið á staðnum. Var talið fullvíst að með þessari vel heppnuðu aðgerð hafi Gottrup tryggt það rækilega að Steingrímur næði aldrei að ganga aftur til að koma fram hefndum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:46 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.