30.6.2008 | 17:08
Lögmaður kafnaði í dún á Jónsmessunótt
Höfuðsmaðurinn á Bessastöðum danski sjóliðsforinginn Herluf Daa, sendi boð vestur á Arnarstapa til Jóns Jónssonar lögmanns og bauð honum að koma á sinn fund til Bessastaða til skrafs og ráðagerða.
Lögmaður reið þegar suður ásamt fylgdarmönnum og kom að Bessastöðum síðla dags 24. júní 1606 og setti upp tjaldbúðir við kirkjugarðinn.
Höfuðsmaður gerði lögmanni mikla veislu um kvöldið og lét jafnframt bera fylgdarmönnum hans drykkjarföng í tjöldin.
Sátu þeir höfuðsmaður að drykkju lengi einir og gerðust mjög ölvaðir. Þegar liðið var á nótt fylgdu sveinar lögmanns honum til tjalds síns.
Á Jónsmessumorgun sendi höfuðsmaður stúlku til að vekja lögmann og bjóða honum til stofu en var hann þá örendur.
Sagt var frá því í hljóði að hann hefði kafnað í dúnsvæfli sem var undir höfði hans.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 763850
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
Athugasemdir
...Og fór þar öflugur drykkjumaður fyrir lítið, eins og oftlega skeður, því miður.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 1.7.2008 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.