2.7.2008 | 11:31
Snildar hagfræði kvótakaupmanna
Hér er eitt einfallt reiknisdæmi fyrir fólk til umhugsunar sem á hagsmuna að gæta í Kaupþingi, Existu og Spron. Vert væri fyrir hluthafana að spyrjast fyrir um þær upphæðir sem liggja í útlánum til kvótakaupa.
Mikið er rætt um afskriftir banka í Evrópu og USA vegna svo kallaðra íbúðalánavöndla. Veit fólk almennt á Íslandi um "kvótavöndlana", sem að mínu viti eru ekkert skárri en íbúðalánavöndlarnir bandarísku ?
Reiknisdæmi:
Keypt 100 tonn af þorskkvóta 15. febrúar 2007 á 3500 kr. pr, kg.... 100% lán.
Gengi dags 15.02.2007; EUR, 88,7 = 40 EUR pr. kg. Lán = 4 m, EUR.
Þorskkvóti skorinn niður um 33% 1. sept 2007.
Ný úthlutun 1. sept 2007 (100 tonn) urðu af 67 tonnum.
Lán er þá 4 m, EUR / 67 = 59,70 EUR, pr. kg.
Staða láns miðað við gengi dags, 01.07.2008, EUR, 125.66 x 59,70 = 7.502, pr. kg, án vaxta og lántökukostnaðar.
Hækkun láns pr. kg, úr 3500 í 7502.
Hækkun kr, 4002 pr, kg.
![]() |
SPRON og Exista hækka í verði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.7.2008 kl. 23:20 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru nú trúlega margir með þessa eða svipaða stöðu fyrir framan sig, (sennilega ekki mikið um 100% lán nema menn hafi haft aðrar tryggingar samt.)
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 2.7.2008 kl. 14:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.