4.7.2008 | 14:59
Dćmdur fyrir kjafthátt upp á kóngsins síđu
Bóndinn Jón Hreggviđsson ţá búsettur á Efri-Reyni á Akranesi komst enn og aftur í kast viđ lögin er hann var til saka sóttur á Öxarárţingi í júlí 1693.
Var Jóni í ţađ sinniđ gefiđ ađ sök ađ hafa í ölćđi látiđ falla smánarorđ upp á kóngsins síđu en ekki ţótti samt fullsannađ ađ hann hafi beint ţeim illyrđum "til vors ćđsta yfirvalds á jörđinni" eins og stendur í dómnum.
En fyrir ţćr sakir ađ dólgurinn "var áđur ţekktur fyrir illmannlega tilburđi og atvik, og ekki síđur ađ strákslegum og óráđvöndum orđatiltćkjum, fólki til ćsingar og ófriđar", ţá var honum dćmd stórkostleg húđlátsrefsing.
Auk ţess var jón látinn slá sig í ţrígang á munnsöfnuđinn, sjálfum sér og öđrum til áminningar vegna sinnar lygatungu og fyrirlitningar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 765026
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Ríkiđ styrkti flug innanlands um 1.602 milljónir
- Myndir: Halla forseti sćkir Svíakonung heim
- Loka Hagaborg nćsta vetur
- Skyndimótmćli fyrir fund ríkisstjórnarinnar
- Vara viđ afdrifaríkum afleiđingum
- Veiđigjöldin: Átján á mćlendaskrá
- Svíakonungur býđur Höllu og Birni í ţriggja daga heimsókn
- Hitinn gćti náđ 18 stigum
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.