Leita í fréttum mbl.is

Ár makrílsins á Vestfjörđum

fyrsti makríllinn á land á tálknafirđi 006Ársćll fađir minn Egilsson (fćddur 1931) skipstjóri og vinur hans Kristinn Adólf Gústafsson (fćddur 1939) silgdu saman á Innari-Lambeyrarbátnum (opin plastskekta međ 10 ha, utanborđsmótor) ađ kvöldi dags 16. Júlí (2008) og héldu til veiđa međ sjóstöng.

 

Fram af bćnum Hvammeyri sem er sveitabćr handan viđ ţorpiđ í Tálknafirđi hlupu á tveir makrílar í einu kastinu hjá Kristni. Ársćll sem er gamalreyndur sjóari sem búiđ hefur alla sína tíđ í Tálknafirđi og viđ Arnarfjörđ, varđ ađ vonum undrandi enda ekki veitt makríl síđan sumariđ 1974 í Norđursjónum, en ţá fékk hann 85 tonna kast af makríl suđur af Hjaltlandseyjum. 

fyrsti makríllinn á land á tálknafirđi 009Fréttir hafa borist af makríl sem hljóp á fćrin hjá ţjóđverjum fram af Álftamýri í Arnarfirđi í síđustu viku og eins herma fréttir ađ Vilma Djúrhuus sem rćr međ manni sínum Hans Pauli Djurhuus frá Tálknafirđi á opini trillu hafi dregiđ makríl í Tálknafirđi fyrir fáum dögum.

 

 


mbl.is Stórlaxasumar í Hofsá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Ţađ getur ekki veriđ langt í kvótasetningu á ţessum fiski. Líú hyskiđ hlýtur ađ eigna sér ţessa tegund líka.

Hallgrímur Guđmundsson, 17.7.2008 kl. 12:55

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Halli.

Ţeir eiga nú ţegar allan kvótann (15 ţúsund tonn) í lögsögu Fćreyja og ef ađ líkum lćtur hefur Másinn veđsett Glitni og Kaupţing allt klabbiđ fyrir miljarđa í útrásina yndislegu !

Níels A. Ársćlsson., 17.7.2008 kl. 13:09

3 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Sammála ykkur báđum.

Jakob Falur Kristinsson, 17.7.2008 kl. 17:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband