31.7.2008 | 16:52
Fall Nýfundnalands - víti til varnađar
Nágranni okkar í vestri nefnist Nýfundnaland. Ţađ land er nú fylki í sambandslýđveldinu Kanada. Landiđ var ensk og síđar bresk nýlenda frá 1583 til 1907, ţegar ţađ varđ sjálfstćtt lýđrćđisríki innan breska samveldisins.
Á árunum eftir 1920 gáfu stjórnmálamenn landsins sig á vald ,,umrćđustjórnmálum ţess tíma. Stöđug upphlaup og hneyksli skóku ţjóđfélagiđ. Forsćtisráđherrann sćtti ásökunum um spillingu og ţurfti ađ segja af sér 1923. Hann komst ţó aftur til valda 1928 af ţví ađ arftakinn varđ međ eindćmum óvinsćll. Fljótlega rökkvađi, Kreppan mikla fór í hönd.
Atvinnulífiđ var fábreytt, einkum fiskveiđar og -vinnsla, auk pappírs- og jarđefnavinnslu. Umrćđustjórnmál kyntu undir sundurlyndi og óánćgju. Stóryrđi og upphrópanir ollu ţví ađ almenningur missti trúna á framtíđina, landstjórnina og sjálfstćđi landsins áriđ 1934.
Sjálfum sér sundurţykkir stjórnmálamenn gáfust upp á ađ mynda starfhćfa ríkisstjórn og sneru sér til bresku krúnunnar međ ósk um skipun landstjóra á ný. Sá skipađi síđan ríkisstjórn og hélst sú skipan allt til ársins 1949.
Síđan hefur landiđ veriđ jađarsvćđi í Kanada. Ríkisstjórnin í Ottawa vill ekki skipta sér af hagţróun einstakra svćđa. Ungt fólk frá Nýfundnalandi leitar ţví atvinnu í blómlegri byggđum. Ţađ vill samt eiga sumardvöl í lítt snortinni náttúru heimahaganna.
Heimild; mbl.is, dags 31.07.2008; höfundur Ragnar Önundarson.
Exista tapar 4,2 milljörđum króna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:15 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 764335
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.