3.9.2008 | 16:56
Vonandi láta ţeir verđa af hótunum sínum
Ég vona innilega ađ norđmenn láti verđa ađ hótunum sínum í ţetta skiptiđ og sýni glćpasamtökum íslenzkra útgerđamanna GÍÚ í tvo heimanna.
Ţađ er ekki nóg međ ađ GÍÚ hafa kúgađ, ţrćlkađ og svífyrt sjómenn Íslands andlega, fjárhagslega og félagslega árum og áratugum saman, heldur ítrekađ ráđist á hagsmuni vina okkar og frćnda, fćreyjinga og norđmanna.
![]() |
Vilja banna innflutning á mjöli og lýsi frá Íslandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 764547
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hringurinn ţrengist um Efstaleiti
- Kynferđisbrot vegna Tiktok-áhrifa á borđi lögreglu
- Krefjast tafarlausra ađgerđa
- Telur misskilning hafa átt sér stađ í atkvćđagreiđslu
- Samţykkja ađ skrá flokkinn sem stjórnmálasamtök
- Svarar fyrir ríkisvćđingu háskólanna
- Ljúka ađ fella tré í hćsta forgangi um helgina
- Kí skorar á SÍS ađ greina frá afstöđu sinni
- Ţetta er grafalvarleg stađa
- Landsfundur Flokks fólksins er hafinn
Athugasemdir
Nú ţekki ég ekki máliđ Nilli, en hvernig getum viđ ţurt ađ öđlast réttinindi til ađ veiđa fisk á alţjóđlegum hafsvćđum eđa jafnvel innan eigin lögsögu? Hvađ ţá réttindi byggđ á hefđum? Hvađa hefđarkjaftćđi er ţetta hjá ţessum bóndadurgum ţarna úti? Á ţá enginn ađ fá ađ taka upp veiđar á tegundum, sem hann hefur ekki erjađ áđur? Hafa norđmenn einkarétt á Makríl og vorgotsíld?
Ég botna ekkert í ţessu. Ţeir eru svo sjálfir ađ veiđa utan kvóta í Barentshafi og svo voru ţađ ţeir, sem gengu frá síldarstofninum á sínum tíma, međ ţví ađ drepa gotsíld inni á fjörđm hjá sér.
Ég blćs á ţennan herraţjóđarhroka Norđmana. Ţessi moldríka olíuţjóđ er endalaust ađ ráđast á lítil eyríki, sem eiga nánast allt udir fiskveiđum. Hvađ halda ţeir sig vera?
Jón Steinar Ragnarsson, 4.9.2008 kl. 03:05
Góđ skamstöfun hjá ţér GÍÚ
Sigurbrandur Jakobsson, 6.9.2008 kl. 20:05
Ţú hefur veriđ klukkađur larfurinn minn.....
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 10.9.2008 kl. 23:29
Ertu dauđur, eđa hvur andskotinn er í gangi...?
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 16.9.2008 kl. 01:09
Nei Hafsteinn hann er spelllifandi ég talađi viđ gaurinn í dag. Ekki nema ég hafi óvart fengiđ samband í gegnum Ţórhall miđil.....
Hallgrímur Guđmundsson, 16.9.2008 kl. 16:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.