Leita í fréttum mbl.is

Vonandi láta þeir verða af hótunum sínum

Ég vona innilega að norðmenn láti verða að hótunum sínum í þetta skiptið og sýni glæpasamtökum íslenzkra útgerðamanna GÍÚ í tvo heimanna.

Það er ekki nóg með að GÍÚ hafa kúgað, þrælkað og svífyrt sjómenn Íslands andlega, fjárhagslega og félagslega árum og áratugum saman, heldur ítrekað ráðist á hagsmuni vina okkar og frænda, færeyjinga og norðmanna.


mbl.is Vilja banna innflutning á mjöli og lýsi frá Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Nú þekki ég ekki málið Nilli, en hvernig getum við þurt að öðlast réttinindi til að veiða fisk á alþjóðlegum hafsvæðum eða jafnvel innan eigin lögsögu? Hvað þá réttindi byggð á hefðum? Hvaða hefðarkjaftæði er þetta hjá þessum bóndadurgum þarna úti? Á þá enginn að fá að taka upp veiðar á tegundum, sem hann hefur ekki erjað áður? Hafa norðmenn einkarétt á Makríl og vorgotsíld?

Ég botna ekkert í þessu. Þeir eru svo sjálfir að veiða utan kvóta í Barentshafi og svo voru það þeir, sem gengu frá síldarstofninum á sínum tíma, með því að drepa gotsíld inni á fjörðm hjá sér.

Ég blæs á þennan herraþjóðarhroka Norðmana. Þessi moldríka olíuþjóð er endalaust að ráðast á lítil eyríki, sem eiga nánast allt udir fiskveiðum. Hvað halda þeir sig vera?

Jón Steinar Ragnarsson, 4.9.2008 kl. 03:05

2 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Góð skamstöfun hjá þér GÍÚ

Sigurbrandur Jakobsson, 6.9.2008 kl. 20:05

3 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Þú hefur verið klukkaður larfurinn minn.....

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.9.2008 kl. 23:29

4 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Ertu dauður, eða hvur andskotinn er í gangi...?

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 16.9.2008 kl. 01:09

5 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Nei Hafsteinn hann er spelllifandi ég talaði við gaurinn í dag. Ekki nema ég hafi óvart fengið samband í gegnum Þórhall miðil.....

Hallgrímur Guðmundsson, 16.9.2008 kl. 16:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband