4.10.2008 | 15:42
Lestarferđir biskupsstóla til Tálknafjarđar
Veturinn og voriđ 1701 var ein hin bágasta vertíđ, sem sögur fara af, međ ördeyđu á Suđurnesjum og í flestum verstöđvum fyrir vestan land.
Var hvarvetna bjargarskortur og fjöldi fólks kominn á vergang, svo ađ viđ auđn heldur á útkjálkum, en stuldir víđa tíđir og óöld í landi.
Ţessu fylgdi hungur og fellir á fólki, enda grimmur harđindabálkur.
Vestur á Fjallaskaga (Barđa) fiskuđu vermenn ekki einu sinni sjálfum sér til viđurvćris og urđu ađ draga fram líftóruna á sođnum hákarlsskrápum og blautum háfi, ţví ađ frekar fékkst nokkuđ af ţví fiskakyni en öđru.
Annars var helzt, ađ nokkur steinbítsafli reyndist á Vestfjörđum, og fyrir ţćr sakir gerđust ţau tíđindi, ađ lestir voru sendar eftir hertum steinbít og skreiđ í Tálknafjörđ, bćđi frá Skálholti og Hólum.
Voru ţađ kostnađarsamir ađdrćttir og erfiđir fyrir menn og hesta.
![]() |
Ráđherrar mćta til fundar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:30 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 5
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 764795
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ótrúlega skemmtileg mynd og skemmtileg fćrsla.
vćri gaman ađ vita hvar ţú fékkst ţessa mynd og ţessar skemmtilegu upplýsingar.. spurningarmerki.
-árnig.
Árni Grétar Jóhannesson, 5.10.2008 kl. 19:39
Finn til međ ţeim ţví ég reyni ađ hamstra öll tilbođ í Bónus ţessa dagana
Reynir Andri, 7.10.2008 kl. 23:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.