Leita í fréttum mbl.is

Tálknfirđingar kváđu niđur svona afturgöngu 1696

draugur

Ađ mínu viti eru ţarna á ferđinni afturgengnir Framsóknar-draugar sem líklega heita, Finnur Ingólfsson, Ólafur Ólafsson, Sigurđ Einarsson og Hreiđar Már Sigurđsson.

Og ekki er ólíklegt ađ draugurinn "Glitnisbani" sé ađ bćra á sér upp úr gröf Samherja !

Ţessa drauga ţarf ađ kveđa strax niđur !

Vek athygli á eftirfarandi frásögn:

Áriđ 1696 lézt Bjarni Jónsson bóndi á Bakka í Tálknafirđi og var hann jarđađur í kirkjugarđinum í Stóra-Laugardal.

Fljótlega eftir ađ Bjarni var jarđsettur fór ađ bera á miklum reimleikum á ýmsum bćjum í Tálknafirđi. Töldu vitrir menn í Tálknafirđi fyrir víst ađ Bjarni Jónsson hefđi gengiđ aftur og gert fólki ţessar ónáđir.

Brugđust Tálknfirđingar hart viđ og grófu Bjarna upp og veittu honum enn betri yfirsöng. En ţađ kom ekki ađ haldi og magnađist afturganga Bjarna til allra muna.

Fóru ţá Tálknfirđingar margir saman aftur ađ gröfinni í annađ sinn og grófu Bjarna upp. Varđ ţeim ćriđ hverft viđ í ţađ skipti, ţví hinn dauđi mađur var kominn á fjórar fćtur í gröfinni.

Ţá gripu Tálknfirđingar til gamals ráđs og hjuggu höfuđiđ af karli og stungu ţví viđ ţjóin. Viđ ţessa ađgerđ brá svo viđ ađ Bjarni Jónsson hefur aldrei gert vart viđ sig síđan.


mbl.is Lífeyrissjóđir skođa Kaupţing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sćll félagi:Gott hjá ţér sem endranćr.Kvitta hér fyrir mörg innlit.Ávallt kćrt kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 13.10.2008 kl. 20:34

2 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Hér verđur ađ tryggja đa ţetta liđ komi ekki upp aftur.

Hausar viđ ţjó er svosem ekki verri ađgerđ en ađrar.

Humm ţađ er, ef viđkomandi er dauđur áđur en haus er skilinn frá búk. svona skemmtilegra svoleiđis.

fyrrum Vestfjarđaríhald

Bjarni Kjartansson, 14.10.2008 kl. 17:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband