Leita í fréttum mbl.is

Litla LÍÚ fundar í minnisvarđa íslenzkra kapítalista

Vinsamleg ábending til ađalfundar LS:

Fiskistofa (Gestapó LÍÚ) fćr kr, 1,7 milljarđ á fjárlögum ţessa árs.

Öllum sem viđ sjávarútveg starfa á Íslandi og vilja vita og sjá er ljóst ađ Fiskistofa er ónýtt og óţarft apparat međ öllu.

Fulltrúar á ađalfundi LS sendi nú stjórnvöldum áskorun um ađ leggja Fiskistofu niđur og fćra ţá litlu starfsemi sem vit er í innan stofnunarinnar (veiđieftirlit og skýrslugerđ) til Landhelgisgćslu Íslands.

Landhelgisgćsla Íslands er fjársvelt stofnun en hefur á ađ skipa öllum ţeim mannskap og tćkjabúnađi sem völ er á til ađ sinna störfum Fiskistofu og strandgćslu.

Međ ţessu fyrirkomulagi mundu sparast gríđarlegir fjármuinir og nýting á mannskap og tćkjum Landhelgisgćslunnar yrđi eins og hann ćtti ađ vera.

Nýtt nafn á sameinađri stofnun gćti veriđ "Strandgćslan".


mbl.is Sjávarútvegurinn skuldum vafinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Fiskistofa hefur ţanist ótrúlega út. Ég man ţegar veriđ var ađ koma ţessari stofnun á fót ţá vildu nokkur sveitarfélög á landsbyggđinni fá hana til sín en svörin ţá voru ţau ađ ţetta yrđi svo fámenn stofnun ađ enginn hefđi hag af ađ hýsa hana.

Haraldur Bjarnason, 23.10.2008 kl. 13:58

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Góđ hugmynd

Sigurđur Ţórđarson, 23.10.2008 kl. 15:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband