Leita í fréttum mbl.is

Glćpsamlegar veiđar LÍÚ á Breiđafirđi sem ber ađ stöđvađa STRAX

Síldveiđar á risastórum ryksugu-olíuhákum frá LÍÚ upp viđ landsteina í Breiđafirđi er glćpur sem ógnar búsetu, lífsafkomu og velferđ íbúa viđ Breiđafjörđ.

Mjög árćđanlegar fregnir frá áhöfnum síldveiđiskipanna segja mjög mikin međafla sem er ađalega ŢORSKUR komi međ síldaraflanum.

Eyđing síldarstofnsins í Hvalfirđi og Mjóafirđi ćtti ađ vera íslenzkum stjórnvöldum víti til varnađar.

Ég legg eindregiđ til ađ sjávarútvegsráđherra stöđvi ţessar veiđar strax í dag ađ öđrum kosti mun verđa haft samband viđ (alţjóđleg) umhverfissamtök og ţau látin beita sér á viđeigandi vettvangi. 


mbl.is Sjö skip úti fyrir Stykkishólmi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband