14.11.2008 | 07:53
Kvótakerfið er ekki réttindi íslenzku þjóðarinnar heldur forréttindi fárra
Réttur þjóða til að njóta auðlinda sinna nýtur ríkrar verndar í þjóðarétti.
Allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna fjallaði um sjálfræði þjóða yfir náttúruauðlindum sínum í yfirlýsingu nr. 1803 frá 1962. Þar segir meðal annars að nýting náttúruauðlinda eigi að þjóna hagsmunum og auka velmegun fólksins í viðkomandi ríki.
Þessi regla hefur verið staðfest í tveimur helstu mannréttindasamningum Sameinuðu Þjóðanna, báðum fullgildum af íslenzka ríkinu. Í 1.gr. þeirra beggja segir m.a. að ráðstöfun náttúruauðlinda skuli byggja á sameiginlegum hagsmunum íbúa hverrar þjóðar og aldrei megi svipta þjóð lífsviðurværi sínu.
Með hugtakinu þjóð' (peoples) er ekki átt við ríkið sjálft heldur er átt við fólkið í landinu, í þessu tilviki íslenzku þjóðina. Réttindin til að njóta náttúruauðlinda voru Íslendingum hér áður fyrr svo sjálfsagður hlutur að líklega hefur fáum dottið í hug að vísa til hans sem sérstaks réttar.
Ekki er lengur um réttindi íslenzku þjóðarinnar að ræða heldur forréttindi fárra. Því spyrja menn sig e.t.v. hvort og þá hvernig núverandi fyrirkomulag og skipting náttúruauðlinda Íslands samrýmist hagsmunum fólksins í sjávarbyggðum landsins sem margar hverjar hafa sannarlega verið sviptar lífsviðurværi sínu.
Utanaðkomandi mál tefja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:46 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 764091
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
- Áfram versnar staða Trudeau
Fólk
- Óvæntar vísbendingar kynda undir sambandsorðróma
- Við vorum grimmdin
- Geggjaðar og gallaðar í senn
- Amma tramma skítaramma
- Aldrei hefði ég ímyndað mér að þetta myndi enda svona
- Meira kynlíf hjá mér
- Aron Can ófeiminn og fór úr að ofan
- 2025 verður mitt ár!
- Eins og tyggjóklessa á sálinni
- Fyrrverandi eiginkonan enn sár
Íþróttir
- Dortmund hélt út manni færri
- Bournemouth skoraði þrjú gegn United (myndskeið)
- Liverpool lagði Tottenham í níu marka leik
- Arnór skoraði og lagði upp í fyrsta leik
- Salah marka- og stoðsendingahæstur
- Sterkur sigur Real
- Landsliðskonan fór á kostum í toppslagnum
- Landsliðskonurnar öflugar í sigri.
- Mikilvægur sigur Martins og félaga
- Mikilvægur sigur Íslendingaliðsins
Athugasemdir
Það er ekkert sem bannað þér að fara að veiða þér í soðið vinurinn. Vildir þú kannski frekar 88% ofveiði líkt og ríkt hefur innan Evrópusambandsins síðustu ár þar sem allir helstu nitjastofnar eru að niðurlotum komnir? Þar er nú bara hægara sagt en gert að veiða sér í soðið! Þetta er endurnýtanleg auðlind sem ber að viðhalda.
Sigur!, 14.11.2008 kl. 09:43
Sammála þér Nilli.
Sigurjón Þórðarson, 14.11.2008 kl. 09:52
Nilli hittir naglann þráðbeint á höfuðið.
Maður hefur ekkert heyrt frá Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna, létu þeir svar ríkisstjórnarinnar gott heita?
Sigurður Þórðarson, 15.11.2008 kl. 12:34
Takk Siggi.
Ég reikna með að eitt af þeim málum sem tafið hafa afgreiðslu IMF á láni til Íslands sé álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, en ég veit ekki betur en ríkistjórnin hafi ætlað að hundsa álitið fullkomlega.
Mér er sagt að IMF geri ætíð kröfu til þeirra ríkja sem fá aðstof sjóðsins að þau uppfylli og verði við mannréttindadómum sem á þau hafa fallið frá alþjóðlegum dómstólum.
Níels A. Ársælsson., 15.11.2008 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.