22.11.2008 | 18:02
Samherji á ferđ
Kaup Samherja hf, í FL Group eru mjög athyglisverđ í ljósi mjög slćmrar stöđu Samherja hf.
Sjá link; http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frett.html?nid=1302970
Samherji hf, keypti í nóvember 2007 fyrir um 25 miljarđa í FL og Glitni í gegnum Kaldbak hf, og fćrđi í nýstofnađ einkahlutarfélag Stím ehf.
Ţar mun vanta ađ minnstakosti 15 miljarđa upp á veđ, enn menn bera ekki ábyrgđ á skuldum einkahlutarfélaga og ţví getur Samherji hf, enn keypt og sett í enn eitt einkahlutarfélagiđ.
ţađ er undarlegt í meira lagi ađ félag sem er í raun gjaldţrota geti gert ţetta í skjóli valda sem forráđamenn Samherja hf, hafa tekiđ sér í krafti ofurskulda.
Er ţađ virkilega svo ađ ríkistjórn Íslands, Seđlabankinn og Fjármálaeftirlitiđ ćtli bara ađ sitja ađgerđarlaus og horfa á ţessar hraksmánarlegu tilraunir Samherja hf, til ađ forđast ađ ţurfa ađ bera ábyrgđ eigin fjármálasukki ?
Ţađ er krafa sjávarbyggđana ađ;
stjórnvöld afnemi núna strax leiguţrćlakerfi viđ stjórn fiskveiđa. Nýtingaréttinum á fiskimiđunum verđi aftur skilađ til sjávarbyggđanna og ríkiđ greiđi fólkinu bćtur fyrir arđrániđ og ţjáningar síđustu ára.
Ađ ţau fyrirtćki innan sjávarútvegs á Íslandi sem misnotađ hafa lögin um stjórn fiskveiđa međ ţví ađ hneppa í ţrćldóm ţúsundir sjómanna inn í kvótaleigu árum saman verđi leyst upp međ lagasettningu frá Alţingi og stjórnendum ţeirra refsađ líkt og gert er hjá siđmenntuđum ţjóđum.
![]() |
Verklagsreglur brotnar viđ lánveitingar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 765020
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
nákvćmlega - og kansi ekki bara sjómenn heldur einnig markvíst ýtt landvinnufólki út úr greininni til ađ hliđra til fyrir ódýrara vinnuafli
Jón Snćbjörnsson, 22.11.2008 kl. 20:22
Forhert afirísk glćpagengi og Mafían á Sikiley eru eins og hvítţvegnir englar í samanburđi viđ ţann ófögnuđ sem hér hefur riđiđ húsum síđustu árin.
En ţađ var einkennileg tilviljun í gćr er ég beiđ á tannlćknastofu og flétti Mannlífi frá ţví í ágúst 2005. Ţar var veriđ ađ gera úttekt á útrásarvíkingunum - ađ mér sýndist. Ég gat ţví miđur ekki lesiđ greinina ţví mig vantađi gleraugun. En efst var gömul mynd af Orka hópnum svokallađa er hann var ađ reyna ađ sölsa undir sig Íslandsbanka sáluga. Ţá var fyrirsögnin svohljóđandi. Ţeir eiga enga peninga en grćđa gríđarlega í uppsveiflu. Í niđursveiflu skilja ţeir eftir sig sviđna jörđ.
Atli Hermannsson., 22.11.2008 kl. 22:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.