Leita í fréttum mbl.is

Vald sem leitt hefur til fólksflótta, eignaupptöku og félagslegra hörmunga

Séra Hjörtur Magni Jóhannesson prestur Fríkirkjunnar í Reykjavík sagði í prédikun í dag;

að lögin sem að baki lægju væru úr sömu smiðju og kvótalöggjöfin. Hann sagði að lögin væru byggð á hugmynd um  kirkjusögulegan arf þjóðarinnar sem safnast hefði upp í þúsund ár. Tilv, lýkur.

Með kvótakefinu, sem byggt er upp á veiðiheimildum ,,aflahlutdeild” sem sjávarútvegsráðuneytið úthlutaðar til skipa og helst óbreyttar milli ára og sérstökum veiðileyfum ,,aflamarki eða ,,krókaaflamarki”  hafa heimildir til velflestra fiskveiða í atvinnuskyni orðið að afmörkuðum og framseljanlegum sérréttindum útgerðarmanna.

Ráða því útgerðamenn í dag hvaða sjávarbyggðir eða -byggðalög lifa og dafna; hvar verðmæti eigna helst og hvar þær verða lítils eða einskis virði.

Kvótakefið fær útgerðarmönnum þannig mikið og jafnframt ógnvænlegt vald; vald sem leitt hefur til fólksflutninga, eignaskerðinga og félagslegra hörmunga, eins og reyndar spáð var í umsögnum fulltrúa fiskvinnslunnar, þegar frumvarpið var í smíðum.


mbl.is Fagnar úrsögn úr þjóðkirkjunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband