Leita í fréttum mbl.is

Gríðarleg skaðsemi flottrolls á vistkerfi sjávar við veiðar á síld og loðnu

 

loðna

Samkvæmt niðurstöðum úr áralöngum ransóknum finnska vísindamannsins Petri Suuronen petri.suuronen@rktl.fi sjá link hér; ............

flottroll-drepur flottroll með smugi síldar og loðnu í gegnum möskva allt að 10 til 15 sinnum meira magn af fiski heldur en það veiðir og skilar að landi.

Flottroll splundrar síldar og loðnu torfum og ruglar göngumynstur þeirra til hryggninga og uppeldisstöðva.

Flottroll drepur auk þess sem meðafla gríðarlegt magn af bolfiski og seiðum ýmisa fiskitegunda sem síðan er brætt í fiskimjöl og lýsi til skepnufóðurs.

petri suuronen 2Mörg dæmi eru um að tugir tonna (allt að 60 tonn í einu holi) af LAXI hafi komið í flottroll í lögsögu Íslands og verið kastað DAUÐUM í hafið.

Hrun hörpudisksstofnsins við Ísland má einnig rekja til flottrollsveiða sjá link hér; http://nilli.blog.is/blog/nilli/entry/722962/

 


mbl.is Þorskur í ætisleit úti um allt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Karvel Guðmundsson

Saell Niels.

 Hvad er ad fretta af thessari rannsokn med Dragnotina?

Man ekki i hvada firdi their eru ad rannsaka ahrifin.

Kvedja ur Finnmark

Rúnar Karvel Guðmundsson, 4.12.2008 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband