Leita í fréttum mbl.is

Gríđarleg skađsemi flottrolls á vistkerfi sjávar viđ veiđar á síld og lođnu

 

lođna

Samkvćmt niđurstöđum úr áralöngum ransóknum finnska vísindamannsins Petri Suuronen petri.suuronen@rktl.fi sjá link hér; ............

flottroll-drepur flottroll međ smugi síldar og lođnu í gegnum möskva allt ađ 10 til 15 sinnum meira magn af fiski heldur en ţađ veiđir og skilar ađ landi.

Flottroll splundrar síldar og lođnu torfum og ruglar göngumynstur ţeirra til hryggninga og uppeldisstöđva.

Flottroll drepur auk ţess sem međafla gríđarlegt magn af bolfiski og seiđum ýmisa fiskitegunda sem síđan er brćtt í fiskimjöl og lýsi til skepnufóđurs.

petri suuronen 2Mörg dćmi eru um ađ tugir tonna (allt ađ 60 tonn í einu holi) af LAXI hafi komiđ í flottroll í lögsögu Íslands og veriđ kastađ DAUĐUM í hafiđ.

Hrun hörpudisksstofnsins viđ Ísland má einnig rekja til flottrollsveiđa sjá link hér; http://nilli.blog.is/blog/nilli/entry/722962/

 


mbl.is Ţorskur í ćtisleit úti um allt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Karvel Guđmundsson

Saell Niels.

 Hvad er ad fretta af thessari rannsokn med Dragnotina?

Man ekki i hvada firdi their eru ad rannsaka ahrifin.

Kvedja ur Finnmark

Rúnar Karvel Guđmundsson, 4.12.2008 kl. 21:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband