7.12.2008 | 20:47
Rockefeller heilkennin
Skömmu fyrir aldamót 1900 var John D. Rockefeller sennilega hatađasti mađur Ameríku. Slóđ hans var ţakin gjaldţrota keppinautum og í röđum verkamanna var hann hatađur fyrir vćgast sagt óprúttna framkomu í nokkrum verkföllum.
Til ađ hressa upp á mannorđiđ réđi hann til sín fremsta auglýsingasérfrćđing samtímans, Ivy Lee. Hann ráđlagđi gamla ógnvaldinum ađ gefa árlega lítiđ brot auđćfa sinna til háskóla, sjúkrahúsa og annarra líknarmála, en gera ţađ á eins áberandi hátt og mögulegt var.
Til ađ tryggja vinsamleg blađaskrif ráđlagđi hann Rockefeller ađ ganga međ gljáandi smápeninga upp á vasann í hvert sinn er hann kćmi fram opinberlega og gefa smákrökkum sem vćru viđstaddir. Međ ţessum ađferđum tókst John D. ađ hreinsa mannorđ sitt í augum almennings og fékk smám saman orđ á sig fyrir ađ vera göfugt og barngott gamalmenni.
Gjafastarfsemin tók brátt á sig vísindalegri svip og áriđ 1913, viđ tilkomu tekjuskattsins, breyttust góđgerđastofnanir í hrein gróđafyrirtćki. Ţingmađurinn Wright Patman gerđi töluvert viđamikla rannsókn á viđskiptaháttum góđgerđastofnana snemma á síđasta áratug.
[Wright Patman, TAX-EXEMPT FOUNDATIONS: THEIR IMPACT ON SMALL BUSINESS, 1964] Gott dćmi um hvernig hćgt er ađ spila á ţetta kerfi kemur fram í skýrslu um stofnanir David G. Baird, eiganda Baird and Company. Áriđ 1937 stofnađi hann ţrjár "góđgerđa"stofnanir og tíu árum seinna voru samanlagđar tekjur ţeirra 7.250.000 dollarar.
Öll ţessi ár voru ţćr önnum kafnar viđ ađ gefa hverri annarri gjafir og ađeins 160.000 dollarar sluppu út fyrir hringinn í formi raunverulegra gjafa. Á ţennan máta sparađi Baird sér milljónir í skatta. Sami leikurinn er leikinn í sambandi viđ erfđaskatta; ćttarauđurinn er látinn ganga á milli kynslóđa í gegnum góđgerđastofnanirskattfrjálst.
50 milljónir til samfélagsmála | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:04 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 764335
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikil er löngunin í friđţćgingu,og sinda aflausn ..
En gjöfin virkar eflaust vel
Gunnar Ţór Ólafsson, 7.12.2008 kl. 20:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.