12.12.2008 | 12:22
Nú hefur LÍÚ ekki lengur efni á skortstöðu
Það er vitað hvaða svikamyllu Hafró og LÍÚ reka !
Greiningardeildir gjaldþrota einkabankanna pöntuðu með reglilegu millibili rétta matið á stofnstærð þorsks við Ísland svo verðmætamatið við veðsetningar á aflaheimildum passaði í bækur útgerða LÍÚ.
Viðhalda skorti til að halda háum verðum á varanlegum þorskkvóta og "þrælagjaldi" (kvótaleigu) á þorski til afborgana á lánum LÍÚ útgerða í hæstu hæðum.
Nú hafa þeir ekki lengur efni á skortstöðu enda flestir gjaldþrota vegna eigin græðgi og ills innrætis !
Nú barst pöntunin of seint enda allir LÍÚ-ararnir á leið til helvítis líkt og vinir þeirra í bönkunum.
Félagsbræður ei finnast þar
af frjálsum manngæðum lítið eiga
eru því flestir aumingjar
en illgjarnir sem betur mega.
Heildarvísitala þorsks aldrei hærri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:03 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 764091
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Tottenham - Liverpool, staðan er 3:6
- Salah marka- og stoðsendingahæstur
- Sterkur sigur Real
- Landsliðskonan fór á kostum í toppslagnum
- Landsliðskonurnar öflugar í sigri.
- Mikilvægur sigur Martins og félaga
- Mikilvægur sigur Íslendingaliðsins
- United niðurlægt á heimavelli Chelsea mistókst að taka toppsætið
Athugasemdir
eru þetta einhver afbrigði af "skrípi"
Jón Snæbjörnsson, 12.12.2008 kl. 12:25
bankarnir hafa verið að ræna sjávarútvegsfyrirtæki frá Páskum. neydd öll fyrirtæki til að selja gjaldeyri á undirverði.
Ef það er eitthvað þá starfar Hafró ekki undir stjórn Líú. það eru allir æpandi á meiri þorskkvóta. allir útgerðarmenn æptu af reiði þegar hafró og sjávarútvegsráðherra komu með niðurskurðinn í fyrra.
þessi pistill þinn er í engu samræmi vi raunveruleikann.
Fannar frá Rifi, 12.12.2008 kl. 13:04
Góði Fannar.
Þú ert svo blautur á bak við eyrun !
Þú átt eftir að komast að hinu sanna.
Hvað er LÍÚ, Veistu það vinur ?
Helduru að það séu kallarnir á Nesinu og strákarnir á Aðalbjörgunum ?
Á meðan þú heldur þetta Fannar er engin von með Hafró. Gleymdu því !
Lestu draumsýn Hannesar Hólmsteins um 10 togara á Íslandsmiðum og málið dautt !
Hvað sagði skepnan sú Þorsteinn Már, í fjölmiðlum fyrir örfáum dögum ?
"Samherji vill, Samherji lætur skoða, Samherji er, Samherji hitt og þetta helvítis kjaftæði og lygi.
Láttu ekki blekkjast lengur Fannar og farið þið nú að tosa upp um ykkur brækurnar.
Það mun ekkert gerast á meðan Hafró lifir. Það verður að stúta þessari stofnun og það ekki seinna en STRAX !
Níels A. Ársælsson., 12.12.2008 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.