12.12.2008 | 15:14
Svikamyllan Stímabrak
Frétt af mbl, dags 15.11.2007.
Mikil viđskipti áttu sér stađ međ hlutabréf Glitnis og FL Group í gćr. Fyrir opnun kauphallar OMX á Íslandi var í tvígang tilkynnt um tćplega 8,2 milljarđa viđskipti í Glitni, á genginu 25,5 krónur á hlut.
Tćplega 4,2 milljarđa króna viđskipti í FL Group, á genginu 22,05 krónur á hlut. 8,2 milljarđa króna hlutur í Glitni á áđurnefndu gengi jafngildir um 2,15% af heildarhlutafé félagsins og 4,2 milljarđa króna hlutur í FL á genginu 22,05 jafngildir um 2,05% hlut í félaginu.
Ţetta má síđan margfalda međ tveimur og ţá er ljóst ađ samanlagt 4,3% hlutur í Glitni skipti um eigendur og samanlagt 4,1% hlutur í FL Group.
Engar tilkynningar um ţessi viđskipti hafa borist í fréttakerfi kauphallar en samkvćmt heimildum Morgunblađsins munu nýir hluthafar hafi veriđ ađ bćtast í hluthafahópa félaganna, innlendir hluthafar.
Mun ţađ vera sjóđur á vegum Kaldbaks sem eru međal ţeirra sem komu ađ viđskiptunum međ bréf Glitnis.
Kaldbakur er dótturfélag Samherja og er Ţorsteinn Már Baldvinsson ţví ađ koma á ný inn í hluthafahóp bankans.
Ennfremur herma heimildir Morgunblađsins ađ hann sé á međal ţeirra sem keyptu hlutinn í FL Group.
Ţorsteinn Már vildi ekki stađfesta ađ hafa komiđ nálćgt viđskiptunum ţegar Morgunblađiđ náđi tali af honum í gćr.
Tilvitnun lýkur.
Frétt af nilli.blog.is, dags 04.04.2008.
Samherji hf, er vćntanlega búinn ađ tapa tvöfalt meira en öllu eiginfé á hlutabréfaeign sinni í gegnum eignarhaldsfélagiđ Stím ehf.
Eigiđ fé Samherja hf, í árslok 2006 nam 9,2 milljörđum.
Tap á hlutabréfum í FL og Glitni + gengistap er 21 miljarđar.
Sagt er ađ stađa Samherja hf, sé mjög viđkvćm innan Glitnis og reyna stjórnendur ađ ţagga máliđ niđur međ öllum tiltćkum ráđum.
· Kaup í Glitnir, 16,4 miljarđar á genginu, 25,5.
· FL kaup 8,4 miljarđar á genginu, 22,05.
· Erlent lán 24,8 miljarđar.
![]() |
Handtekinn fyrir 50 milljarđa dala svikamyllu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:22 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 764777
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Bćjarstjóri vill hagrćđa um 670 milljónir á ári
- Bókasafn og hjálpartćkjaverslun í eina sćng
- Innviđaskuldin ekki öll í fjármálaáćtlun
- Framkvćmdir kćrđar til lögreglu
- Hefja atkvćđagreiđslu um verkfall hjá Norđuráli
- Hafnađi 10 milljóna króna miskabótakröfu
- Sykurpabbi kemur út úr skápnum og ráđherrar sakađir um lygar
- Rannsóknahús tekur á sig mynd
- Smćrri íbúđir lćkka kolefnisspor
- Jón Gnarr tók vakt á Stuđlum í gćr
Erlent
- Sćnskur blađamađur handtekinn í Tyrklandi
- Pútín sagđur gefa í skyn ađ Trump vilji Ísland
- Óttast ađ mörg hundruđ séu látnir í Mjanmar
- Vance heimsćkir Grćnland
- Myndskeiđ: Byggingar hrynja í Bangkok
- Skjálfti upp á 7,7 reiđ yfir Mjanmar
- Carney ómyrkur í máli
- Evrópska ađstođarliđiđ í bígerđ
- Lagđur inn á spítala vegna krabbameinsmeđferđar
- Fimm sćrđir eftir stungurárás í Amsterdam
Athugasemdir
Eiríkur S. Jóhannsson sér um eignir fyrirtćkja, sem fariđ hafa í ţrot og eru í eigu gamla bankans og á forrćđi skilanefndarinnar.
Stím ehf ţar. Ţađ kemst kannsk aldrei upp um eignarhald Samherja á Stím ehf.
Sjá http://eyjan.is/blog/2008/12/18/var-stjornandi-hja-baugi-ser-nu-um-throtabuseignir-gamla-glitnis-fyrir-skilanefnd-bankans/
Tekiđ af http://www.baugur.is/Pages/350?NewsID=1039
Eiríkur S. Jóhannsson
Eiríkur S. Jóhannsson er framkvćmdastjóri Property deildar Baugs Group. Eiríkur var áđur svćđisstjóri Landsbanka Íslands 1996-1998, Kaupfélagsstjóri KEA 1998-2002, framkvćmdastjóri Kaldbaks hf. 2002-2004 og síđan forstjóri Og fjarskipta hf. (síđar Dagsbrún hf) 2004-2005. Eiríkur útskrifađist sem hagfrćđingur međ BS-Econ-gráđu frá Háskóla Íslands 1991 og lagđi síđar stund á nám í alţjóđahagfrćđi og fjármálum viđ Vanderbilt University 1992-1994. Eiríkur hefur setiđ í fjölmörgum stjórnum fyrirtćkja á liđnum árum s.s. Íslandsbanka, VÍS, TM, Fasteignafélaginu Stođum, Goldsmiths Ltd. og Icelandic Group. Eiríkur er núverandi stjórnarformađur Samherja hf og situr í stjórnum Atlas Ejendomme, Keops og Capinordic.
99, 18.12.2008 kl. 04:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.