13.12.2008 | 11:48
Hin nýja "Strandgæsla Íslands"
Starfsemi Landhelgisgæslu og Fiskistofu falla einstaklega vel saman.
Sameina ætti þessar tvær stofnanir hið bráðasta enda fengist með því mjög mikill sparnaður á fjármunum og langtum betri nýting á mannskap og tækjakosti Landhelgisgæslunnar.
Einnig mætti fella starfsemi Slysavarnarskóla sjómanna inn í hina nýju strandgæslu og næðist þar líka mikil hagræðing og sparnaður.
Leggja mætti niður alla starfsemi Fiskistofu í Hafnarfirði og færa í höfuðstöðvar Landhelgisgæslunnar.
Útibú Fiskistofu á landsbyggðinni yrðu útibú hinnar nýju stofnunnar sem gæti heitið "Strandgæsla Íslands".
Vinnuheiti "STRANDGÆSLAN"
Ég skora á ráðamenn að ræða þessar tillögur í fullri alvöru nú þegar.
![]() |
Landhelgisgæslan fær ekki skip og flugvél á næsta ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:44 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta verður náttúrulega ekkert annað en strandgæsla ef við göngum í ESB, fiskveiðilögsagan verður bara 12 mílur.
Jóhann, 13.12.2008 kl. 13:09
Flott og athyglisverð hugmynd hjá þér Níels
Gísli Birgir Ómarsson, 13.12.2008 kl. 13:31
Sæll félagi Tek undir með þér.Kvitta hér fyrir mörg innlit.Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 13.12.2008 kl. 15:09
ér þetta ekki gjöfullt markmiðs til sparnaðar en samt til svo mikils góðs í að samnýta og styrkja svo margt af þessum störfum - svipað hefur komið til tals áður en ávalt ýtt út af borðin þar sem smákonar eru út um allt í þessu þjóðfélagi og gefi ekki tommu eftir
Jón Snæbjörnsson, 14.12.2008 kl. 12:47
Mjög góð hugmynd hjá þér. Gallinn er sá að hún fær aldrei hljómgrunn vegna þess að hún er ekki komin frá einhverjum blýantanaggrísum í nefndarstarfi í Reykjavík. Það er, eins og þið vitið, sjaldnast hlustað á hugmyndir fólksins.
Heimir Tómasson, 15.12.2008 kl. 08:20
Gallinn er sennilega ad tharna yrdu of mørg gæludyr à vergangi, thvì thetta mundi leida til verulegs sparnadar ì yfirstjòrn og thad er aldrei vinsælt hjà stjòrnvøldum eins og vid vitum.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 16.12.2008 kl. 09:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.