29.12.2008 | 17:07
Fóru þá peningar Vegagerðarinnar fyrir lítið ?
Spurning hvort Aftenbladet hafi rétt fyrir sér ?
"Greint er frá því að á þessum tíma hafi Brúni Gordon" ráðið ríkjum í Englandi, af skoskum ættum, sem þekktar eru fyrir að vera meira umhugað um skildingana sína en annað fólk".
"Brúni Gordon hvatti fólk sitt til að krefjast þess að fá peningana sína aftur áður en það yrði of seint".
"Leiddi þetta til mikils hernaðar Englendinganna á hendur Íslendingunum sem varð til þess að Íslendingarnir tóku sjálfir að telja eigið fé".
"Þá fundu þeir loksins út að þeir höfðu sjálfir tapað flestum eigum sínum í peningaspilinu".
Tilvitnun í frétt af dv.is, í dag.
Að sögn íbúa á Vestfjörðum var talað um það fyrir jól að Vegagerðin myndi athuga með mokstur ef veður leyfði en enn bólar ekkert á snjómokstursvélunum þrátt fyrir að veður sé með ágætum á þessum slóðum. Ástæðan ku vera fjárskortur Vegagerðarinnar.
Við höfum hreinlega ekki fé til þess. segir G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrú Vegagerðarinnar aðspurður um ástæður tafarinnar. Vetrarþjónustan hefur ekki fengið mikið fé á undanförnum árum og því síður í núverandi árferði. En við skiljum Vestfirðinga vel.
![]() |
Kviknakinn Geir og gullspilið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.12.2008 kl. 15:44 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 765359
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hrinan sækir í sig veðrið en þykir ekki óeðlileg
- Telja ferðamanninn hafa látist eftir fall
- Keppendur fengu í magann eftir þríþrautarmót
- Óverulegur kostnaður vegna aukinnar öryggisgæslu
- Sögulegt vorþing sem ekki sér fyrir endann á
- Skjálftahrina úti fyrir Reykjanesskaga
- Við bíðum bara eftir fundarboði
- Varar við hviðum undir Hafnarfjalli
- Vinna við skurð samkvæmt leyfi
- Villandi tal um auðlindarentu
Erlent
- Á flótta frá réttvísinni í sjö ár
- Náðu að bjarga sér með því að klifra upp á þak
- Banaði þremur úr tengdafjölskyldunni með sveppum
- Ísrael gerir árásir á Húta í Jemen
- Dalai Lama níræður: Vill verða 130 ára
- Vonar að fundurinn með Trump hjálpi til með vopnahlé
- Kapphlaup við tímann í Texas
- Það eru ekki mannréttindi að búa í Svíþjóð
- Rússar segjast hafa náð tveimur þorpum á sitt vald
- Telja sig hafa handtekið skipuleggjanda tilræðisins
Viðskipti
- Bankastjóri Íslandsbanka segist hafa teygt sig eins langt og hægt var
- Fjárfestar ekki selt eignir í stórum stíl
- Arion og Kvika hefja samrunaviðræður
- Sér fyrir endann á harðri vaxtastefnu
- Olíuverð lækkað þrátt fyrir átök
- Verðbólgan verði 3,8% í ár
- Gleðilega útborgun
- Frá Tesla í íslenskan jarðhita
- Hið ljúfa líf: Viðskiptablaðamaður fer í skemmtigarð
- Ódýrasti bollinn úr dýrasta hráefninu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.