30.12.2008 | 09:12
Síldin flýr skarkalann
Ţađ kemur ekki á óvart ađ síldin flýi inn í hafnir og inn fyrir sker og bođa !
Skarkallinn frá vélbúnađi og skrúfum risavaxina verksmiđjuskipa er rosalegur !
Asdic (sonar-leitartćki) skipana eru orđin gríđarlega langdrćg og öflug ađ ekki vćri ađ undra ef höggbylgjur tćkjanna hefđu mjög stressandi áhrif á nćr allt kvikt í sjónum.
Auk ţess eru mörg síldarskipanna fullvinnsluskip sem flaka og frysta aflann um borđ og af ţví leiđir mjög mikill subbuskapur á miđunum í formi blóđvatns, slógs (innefli), afskurđar (hausar, sporđar og hryggir), kramin og skemmd síld og smásíld.
Allt ţetta hefur mjög neikvćđ áhrif á vistkerfi sjávar og skýrir líklega bráđa sýkingu í síldarstofninum og einkennilega göngu síldarinnar.
Síld gengur inn í hafnir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:48 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 763845
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En Nilli, ţađ hefur ekkert einasta skip veriđ ađ veiđum í langan tíma. Hvađa skarkala er hún ađ flýja? Ţađ á bara einfaldlega ađ veiđa meiri síld. Ţetta er ekki eđlilegt ástand ţegar síldin er farin ađ leita sér ćtis á botninum og ţađan kemur ţessi sýking. Ţađ er of mikiđ af síld í sjónum.
Haraldur Bjarnason, 30.12.2008 kl. 12:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.