30.12.2008 | 09:12
Síldin flýr skarkalann
Það kemur ekki á óvart að síldin flýi inn í hafnir og inn fyrir sker og boða !
Skarkallinn frá vélbúnaði og skrúfum risavaxina verksmiðjuskipa er rosalegur !
Asdic (sonar-leitartæki) skipana eru orðin gríðarlega langdræg og öflug að ekki væri að undra ef höggbylgjur tækjanna hefðu mjög stressandi áhrif á nær allt kvikt í sjónum.
Auk þess eru mörg síldarskipanna fullvinnsluskip sem flaka og frysta aflann um borð og af því leiðir mjög mikill subbuskapur á miðunum í formi blóðvatns, slógs (innefli), afskurðar (hausar, sporðar og hryggir), kramin og skemmd síld og smásíld.
Allt þetta hefur mjög neikvæð áhrif á vistkerfi sjávar og skýrir líklega bráða sýkingu í síldarstofninum og einkennilega göngu síldarinnar.
![]() |
Síld gengur inn í hafnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:48 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 765856
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Eigandi vélar Play kínverskur og Isavia bíður átekta
- Ragnhildur verður ritstjóri Kveiks
- Ásdís segir úrtak Vörðu allt of lítið
- Í úrslit á sterku bridsmóti
- Reykjavíkurleiðin velti byrðunum á vinnandi foreldra
- Dómur þyngdur yfir manni sem stakk lækni
- Einar: Allt tal um fléttur úr lausu lofti gripið
- Borgin ætlar að umbuna fyrir að sækja börnin fyrr
- Nýr vefur á að hjálpa við inngildingu
- Vinnudagurinn snýst ekki um að greiða skatta
Erlent
- Andlátum vegna hita á Spáni fjölgar um 88%
- Hryðjuverk í Manchester: Tveir handteknir
- Barnungir piltar handteknir í Sarpsborg
- Trump hótar fjöldauppsögnum
- Framlengja varðhald yfir tveimur skipverjum
- Tveir látnir eftir árásina
- Selenskí segir Rússa færa sig upp á skaftið
- Sleginn óhug og fer fyrr heim
- Fjórir særðir eftir árás í Manchester
- 72 hafa fundist látnir
Íþróttir
- Þór - Stjarnan, staðan er 31:30
- KA - ÍR, staðan er 27:23
- Körfuboltinn í beinni - fjórir leikir hafnir í 1. umferð
- Selfoss - ÍBV, staðan er 14:15
- Eyjamaðurinn lét til sín taka
- Sævar og Hákon hetjurnar
- Gengu frá Blikum í fyrri hálfleik
- Vildís tryggði sér keppnisrétt í heimsbikarnum
- Biður McIlroy afsökunar
- Hákon skoraði gegn Roma
Viðskipti
- Beint: Krafturinn sem knýr samfélagið
- Fyrrverandi forstjóri Play til Icelandair
- Stýrði níu manna neyðarstjórn
- Samkaup tryggir sér 38% hlut í Kjötkompaní
- Efasemdir um tækni Climeworks
- Unnur María nýr markaðsstjóri Kringlunnar
- Sumarleikur Olís tilnefndur til verðlauna
- Munu slátra 50 tonnum af laxi daglega
- Háð amerískum kerfum
- Einingin á Möltu hluti af samstæðu Play
Athugasemdir
En Nilli, það hefur ekkert einasta skip verið að veiðum í langan tíma. Hvaða skarkala er hún að flýja? Það á bara einfaldlega að veiða meiri síld. Þetta er ekki eðlilegt ástand þegar síldin er farin að leita sér ætis á botninum og þaðan kemur þessi sýking. Það er of mikið af síld í sjónum.
Haraldur Bjarnason, 30.12.2008 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.