14.1.2009 | 14:29
Ráðist á undirstöður lífkerfis sjávar ?
Ég veit ekki nákvæmlega hvaða áhrif þessar veiða hafa á lífríki sjávar en set samt fyrirvara um þær í ljósi staðreynda vegna mjög slæmra afleiðinga af flottrollsveiðum almennt.
Huginn VE með fyrsta gulldeplufarminn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.1.2009 kl. 00:30 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 764335
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
láttu ekki svona. þetta hefur bara góð áhrif á stofninn. síðan í sumar getum við byrjað á því að veiða sandsílin. enda nóg af þeim. munum bara að skilja eftir svona tvö eða þrjú hundruð tonn.
Fannar frá Rifi, 14.1.2009 kl. 23:39
Hvernig ætli standi á því Fannar að ekkert kvikt fær að vera í friði fyrir þessum flottrollskipum ef þeir sjá smugu í að bræða það í mjöl og lýsi ?
Ég hélt að vísindarmenn um allan heim væru mjög vel meðvitaðir um gríðarlega skaðsemi flottrollsveiða í blönduðu vistkerfi landgruna.
Þennan hildarleik verður hreinlega að stöðva áður en fleiri stofnar í lífríkinu hrynja til grunna.
Níels A. Ársælsson., 15.1.2009 kl. 00:36
Henry.
Þeir bræddu 130 þúsund tonn af makríl á síðasta ári í skepnufóður.
Makríll er í sama skalla og þorskur í verðmætum talið unnin til manneldis.
Meðafli flottrollsskipanna í bolfisk (aðalega ufsi þorskur og seiði bolfiska) er varlega áætlaður 25 til 30 þúsund tonn á ári.
Þessi meðafli kemur aðalega með veiðum á kollmunna og fer að sjálfsögðu í bræðslu.
Bara meðaflinn á kollmunnaveiðunum (sem bræddur er í mjöl og lýsi).....
einum og sér er meiri en kvóti Hrannar hf, Básafells hf, Einars Guðfinnssonar hf, Fáfnis hf og Kaupfélags Dýrfirðinga hf, Útgerðafélags Bíldælinga og Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf.........
en við vitum hvernig farið var með það allt !!
Svo standa Vestfirðingar og gapa upp í ráðamenn og betla eitt og eitt svo kallað opinbert starf af ríkinu og skriifa undir vaxtasamninga um ekki neitt og hefur aldrei staðið til að efna.
Allt er þetta svikamylla og ofbeldi sem Vestfirðingar hafa látið yfir sig ganga.
Á þessari svífyrðu ber Sjálfstæðisflokkurinn alla ábyrgð !!!!
Níels A. Ársælsson., 15.1.2009 kl. 08:45
Það er hreint með ólíkindum hvað menn leyfa sér að ganga langt í aðför að lífríkinu í sjónum.
Góður punktur hjá þér Nilli með samanburðinn á meðaflanum. Það verður fróðlegt að hlusta á ræðuna sem flutt verður þegar kemur að því að útskýra enn eitt hrunið.
Hallgrímur Guðmundsson, 15.1.2009 kl. 23:33
Sammála þér Níels!
Anna Karlsdóttir, 16.1.2009 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.