21.1.2009 | 23:17
Ég er svona stór
Enginn slítur ţau bönd,
sem hann er bundinn heimahögum sínum.
Móđir ţín fylgir ţér á götu,
Er ţú leggur af stađ út í heiminn,
en Ţorpiđ fer međ ţér alla leiđ.
Frá ţeirri stundu
er ţú stóđst viđ móđurkné og sagđir:
Ég er svona stór,
ert ţú samningi bundinn.
Ţú stendur alla ćvi síđan fyrir augliti heimsins.
Lítill kútur, sem teygir hönd yfir höfuđ sér og heyrir
blíđmćli brosandi móđur:
Ertu svona stór ?
Ţú fćrđ aldrei sigrađ ţinn fćđingarhrepp,
stjúpmóđurauga hans vakir yfir ţér alla stund.
Međ meinfýsnum skilningi tekur hann ósigrum
Ţínum, afrekum ţínum međ sjálfsögđu stolti.
Hann ann ţér á sinn hátt, en ok hans hvílir á herđum ţér.
Og loks, er ţú hefur unniđ allan heiminn, vaknar ţú einn
morgun í ókunnri borg, ţar sem áđur var ţorpiđ,
gamalmenni viđ gröf móđur ţinnar. Og segir:
Ég er svona stór.
En ţađ svarar ţér enginn.
![]() |
Hlaut ljóđstaf Jóns úr Vör |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.1.2009 kl. 00:23 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 764547
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Kynferđisbrot vegna Tiktok-áhrifa á borđi lögreglu
- Krefjast tafarlausra ađgerđa
- Telur misskilning hafa átt sér stađ í atkvćđagreiđslu
- Samţykkja ađ skrá flokkinn sem stjórnmálasamtök
- Svarar fyrir ríkisvćđingu háskólanna
- Ljúka ađ fella tré í hćsta forgangi um helgina
- Kí skorar á SÍS ađ greina frá afstöđu sinni
- Ţetta er grafalvarleg stađa
- Landsfundur Flokks fólksins er hafinn
- Lögregla ađstođađi ökumann fastan í fjöru
- Vilja skýrslu ráđherra um Reykjavíkurflugvöll
- Furđar sig á hugmynd Guđrúnar
- Hćttu viđ af ótta viđ afleiđingarnar
- Ţurfum ađ passa ađ lenda ekki í svari Evrópu
- Slydda eđa snjókoma í dag
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.